Býður sig fram til Íþróttamannanefndar IOC fyrstur Íslendinga Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee verður fyrsti íslenski afreksíþróttamaðurinn sem býður sig fram til Íþróttamannanefndar Alþjóðaólympíunefndarinnar. 19.7.2024 14:29
Strákarnir spila um sjöunda sætið á EM Strákarnir í tuttugu ára landsliðinu í handbolta spila um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Slóveníu en þetta varð ljóst eftir að liðið tapaði á móti Svíum í dag. 19.7.2024 13:55
Loksins Evrópumark hjá Patrick Pedersen Patrick Pedersen er mesti markaskorari Valsmanna frá upphafi en hann hafði beðið í meira en ellefu hundruð mínútur eftir marki í Evrópuleik. 19.7.2024 13:31
Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. 19.7.2024 13:00
Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. 19.7.2024 12:00
Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. 19.7.2024 08:20
Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. 18.7.2024 15:31
Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. 18.7.2024 15:12
Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. 18.7.2024 15:08
Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. 18.7.2024 13:56