Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir

Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru.

Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast af­sökunar

Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu.

Fór holu í höggi á Ís­lands­mótinu í golfi

Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun.

Heimir segir að Kelleher þurfi að yfir­gefa Liverpool

Caoimhín Kelleher er varamarkvörður Liverpool en aðalmarkvörður írska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur smá áhyggjur af því að hann spili ekki nóg með félagsliði sínu.

Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars

Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins.

Sjá meira