Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. 18.7.2024 15:08
Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. 18.7.2024 13:56
Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. 18.7.2024 13:31
Guðbjörgu boðið á CrossFit mót í Egyptalandi Íslenska CrossFit konan Guðbjörg Valdimarsdóttir fékk boð um að keppa á CrossFit mótinu Combat Games sem verður haldið í Egyptalandi í september. 18.7.2024 12:31
Stigadrottningin sló stoðsendingametið í einum leik í WNBA Caitlin Clark er stigahæsti leikmaður bandaríska háskólaboltans frá upphafi hvort sem þú horfir til karla eða kvenna. Hún kann aftur á móti líka að gefa boltann. 18.7.2024 12:00
Ein af hverjum fimm knattspyrnukonum glíma við átröskun Ný rannsókn sýnir að það sé mjög algengt að knattspyrnukonur glími við einhvers konar átröskun. Leikmannasamtökin vilja átak í eftirliti með andlegum málefnum leikmanna. 18.7.2024 11:31
Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. 18.7.2024 10:54
Heimir segir að Kelleher þurfi að yfirgefa Liverpool Caoimhín Kelleher er varamarkvörður Liverpool en aðalmarkvörður írska landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hefur smá áhyggjur af því að hann spili ekki nóg með félagsliði sínu. 18.7.2024 10:02
Ísland niður um eitt sæti á FIFA listanum þrátt fyrir sigur á Englandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 71. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í dag. 18.7.2024 09:51
Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Almar Orri Atlason og félagar í íslenska tuttugu ára landsliðinu í körfubolta töpuðu á grátlegan hátt með einu stigi á móti Belgíu á Evrópumótinu í gærkvöldi en hann átti tilþrif leiksins. 18.7.2024 09:01