Fórnaði sér fyrir fyrsta boltann frá Mbappé Stuðningsmenn Real Madrid fjölmenntu í gær til að taka á móti nýjustu stórstjörnu félagsins. 17.7.2024 17:00
Ætla sér inn á Ólympíuleikana með hjálp dómstóla Sex ósáttir íþróttamenn frá Svíþjóð munu leitar réttar síns vegna þess að þeir voru ekki valdir í Ólympíulið Svíþjóðar fyrir leikana í París. 17.7.2024 16:04
Adam Silver ver nýjan svuntuskatt NBA deildarinnar NBA félögunum hefur hvað eftir annað tekist að setja saman svokölluð ofurlið á síðustu árum með því að hóa saman mörgum frábærum leikmönnum á frábærum launum. Nú er það hins vegar orðið mun erfiðara vegn strangari reglna um launaþakið. 17.7.2024 16:00
Víkingar með augun á leik í Albaníu í kvöld Víkingar komust ekki áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi en fá annað tækifæri í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Þeir fá þó ekki að vita um væntanlegan mótherjann sinn fyrr en í kvöld. 17.7.2024 15:00
Cecilía Rán spilar með Internazionale í vetur Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður lánuð til Ítalíu á tímabilinu 2024-25. 17.7.2024 14:00
Luka Modric framlengir samning sinn við Real Madrid Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric spilar eitt tímabil í viðbót með Real Madrid en hann hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. 17.7.2024 13:45
Borgarstjóri Parísar synti í Signu: „Ekkert of hættulegt“ Parísarbúar gera nú allt til þess að sannfæra allan heiminn um það að það sé í lagi að synda í ánni Signu. París segir að takist hafi að hreinsa skítugu ána þeirra fyrir Ólympíuleikana. 17.7.2024 13:02
Sjáðu vítaklúður Nikolaj Hansen og mörkin í gær Víkingar duttu úr leik á grátlegan hátt í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi eftir 2-1 tap á móti Shamrock Rovers á Tallaght leikvanginum í Dublin. 17.7.2024 10:22
Heimsleikarnir gætu byrjað klukkan sex um morguninn Það styttist í heimsleikana í CrossFit sem að þessu sinni fara fram í Texas fylki í Bandaríkjunum. 17.7.2024 09:01
Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. 14.7.2024 17:01