Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Valur tíma­bundið á toppinn

Valsmenn eru komnir á topp Olís-deildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu. Það var svo engin bikarþynnka í Fram sem lagði HK.

Elvar Már stiga­hæstur í enn einu tapinu

Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Maroussi sem mátti þola enn eitt tapið í efstu deild gríska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason var sömuleiðis í tapliði í efstu deild Spánar.

„Slakir og hægir í fyrri hálf­leik“

Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik.

„Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“

„Búinn að vera svolítið eins og draugur á tímabilinu. Ekki búinn að eiga marga mjög góða leiki og halda sig til hlés,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um frammistöðu Þorvalds Orra Árnasonar, leikmanns KR. Sá vaknaði lok í sigri á Hetti.

Sjá meira