Framlengingin: Hvaða lið verður á toppnum eftir fyrri umferðina? Hinn sívinsæli liður, Framlengingin, var á sínum stað í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Sérfræðingar þáttarins, Jón Halldór Eðvaldsson og Sævar Sævarsson þurftu meðal annars að spá fyrir um hvað lið yrði á toppnum eftir fyrri umferðina í Subway deildinni. 13.11.2021 22:30
Undankeppni HM: Frakkar komnir áfram | Holland opnaði dyrnar fyrir Noreg og Tyrkland Fjórum leikjum í evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Katar á næsta ári lauk í kvöld. Í París kjöldrógu heimamenn Kasakstan og unnu 8-0 í leik þar sem Kylian Mbappé fór á kostum. 13.11.2021 22:00
Ísland mætir Ungverjalandi á Ásvöllum á morgun | Ekki krafist hraðprófs Það er frítt inn á leik íslenska kvennalandsliðsins á morgun gegn Ungverjalandi í undankeppni EuroBasket 2023. Leikurinn fer fram í Ólafssal á Ásvöllum. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, birti þetta á svæði sínu á facebook í dag. 13.11.2021 21:30
Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33. 13.11.2021 20:45
Tryggvi öflugur í tapi Zaragoza Casademont Zaragoza, sem Tryggvi Hlinason leikur með, tapaði í jöfnum leik gegn Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 84-78. 13.11.2021 20:00
Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli. 13.11.2021 19:15
Afturelding áfram stigalaus eftir tap fyrir HK HK vann sigur á lánlausri Aftureldingu í Olísdeild kvenna í dag. HK byrjaði mun betur og þrátt fyrir baráttu Mosfellinga í lokin þá fóru stigin tvö í Kópavoginn. Lokatölur 20-23. 13.11.2021 18:30
Haukar unnu þægilegan sigur á Stjörnunni Haukar unnu nokkuð þægilegan sigur á Stjörnunni í 7. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Bæði liðin voru með tvo sigra í deildinni fyrir leikinn en það voru gestirnir sem lönduðu sigri, 23-32. 13.11.2021 18:15
Júlían Jóhannsson vann sigur í réttstöðulyftu á HM Júlían JK Jóhannsson, kraftlyftingamaður, vann sigur í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á Heinsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer um helgina í Stavanger í Noregi. 13.11.2021 17:30
Everton og Tottenham gerðu jafntefli í fyrsta leik Conte Everton og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti úrvalsdeildarleikur Tottenham undir stjórn Antonio Conte. 7.11.2021 16:15