Stafræn skírteini hætta í símaveskjum Undir lok sumars verður ekki hægt að vera með stafræn skírteini í símaveskjum heldur þarf að ná í sérstakt forrit. 6.6.2025 00:04
Mörgu ábótavant við byggingu Brákarborgar Ný skýrsla sem kynnt var fyrir borgarráði í dag um framkvæmdir í leikskólanum Brákarborg sýnir að mörgu hafi verið ábótavant við framkvæmdirnar. Til að mynda hófust framkvæmdir á þaki hússins áður en teikningar frá hönnuði og burðarvirkishönnuði lágu fyrir frá byggingarfulltrúa. 5.6.2025 23:40
Framtíð kirkjunnar enn óráðin Héraðsdómur hefur ómerkt málsmeðferð Héraðsdóms Reykjaness í máli Lýðs Árna Friðjónssonar á hendur Fríkirkjunni Kefas og Kópavogsbæ. Lögmenn allra málsaðila voru fjarverandi án þess að boða lögmæt forföll og því fer málið aftur í hérað. Málið á rætur að rekja aftur til ársins 1967. 5.6.2025 23:39
Harry Potter leikari tekur aftur við hlutverki sínu Breski leikarinn Tom Felton hefur tekið aftur að sér hlutverk galdrastráksins Draco Malfoy í sögunni um Harry Potter. Hann stígur á leikhúsfjalirnar í nóvember. 5.6.2025 22:40
Nýtt slagorð Ísland Duty Free: „Ég er á leiðinni“ Tómar hillur blasa við komufarþegum Leifsstöðvar og virðist frasinn „I'm on my way“ eða „Ég er á leiðinni“ standa á öðru hverju skilti. Framkvæmdastjórinn segir að unnið sé hörðum höndum að því að leysa málið. 5.6.2025 22:02
Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Elon Musk, fyrrverandi samstarfsfélagi Bandaríkjaforseta, segir nafn forsetans vera í skjölum sem varða rannsókn á auðkýfingnum Jeffrey Epstein. 5.6.2025 19:46
Parísarhjólið rís á ný Reykjavíkurborg hyggst endurtaka leikinn frá síðasta sumri og semur við Taylor's Tivoli Iceland um uppsetningu á parísarhjóli í miðborginni. 5.6.2025 17:41
„Beðið um leyfi fyrir átta þúsund manns“ Skipuleggjendur stórtónleika FM95BLÖ sóttu um leyfi fyrir átta þúsund manns á tónleikunum en talið er að mun fleiri hafi verið á staðnum. Reyndur skipuleggjandi viðburða segir öryggisgæslu á tónleikum FM95BLÖ ekki hafa verið fullnægjandi. Áfengissala hófst fyrr en leyfi var fyrir. 2.6.2025 22:04
Skyndikosningar framundan í Suður-Kóreu Nýr forseti í Suður-Kóreu verður kjörinn á morgun eftir að fyrrum forseti var vikið úr embætti fyrir að setja á herlög í landinu. Frambjóðandi Lýðræðisflokksins er talinn sigursælastur. 2.6.2025 21:14
Bergþór Másson selur slotið á ný Hlaðvarpsstjórnandinn Bergþór Másson hefur sett íbúð sína við Hverfsigötu á sölu. Er þetta í annað sinn sem íbúðin er sett á sölu. 2.6.2025 20:19