Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Luka Cindric, ein helsta stjarnan í liði Króata sem Dagur Sigurðsson stýrir, segir það heimskulegt af mótshöldurum að banna lög með Thompson á Evrópumótinu í handbolta. 21.1.2026 17:01
Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þjálfari og helstu leikmenn ungverska landsliðsins í handbolta voru á einu máli um það að Viktor Gísli Hallgrímsson væri aðalástæðan fyrir því að liðið tapaði gegn Íslandi í leiknum mikilvæga á EM í gærkvöld. 21.1.2026 16:16
Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Bikarmeistarar Njarðvíkur hafa orðið fyrir miklu áfalli í toppbaráttunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Miðherjinn Pauline Hersler verður frá keppni næstu vikurnar. 21.1.2026 15:27
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Eftir tvö „sannfærandi“ töp í röð hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli. 21.1.2026 15:02
Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Einar Þorsteinn Ólafsson segist aldrei á ævinni hafa verið eins slappur eins og dagana áður en hann mætti Ungverjum í gær og sló í gegn. „Stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu og dásömuðu samvinnu hans og Elliða Snæs Viðarssonar. 21.1.2026 14:32
Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Þýski miðillinn Bild grennslaðist fyrir um hvað gengið hefði á hjá þýska handboltalandsliðinu á milli tapsins óvænta gegn Serbum og sigursins frábæra gegn Spánverjum á EM. Niðurstaðan var sú að tilfinningarík ræða Alfreðs Gíslasonar hefði breytt öllu. 21.1.2026 13:04
Svona meiddist Elvar Elvar Örn Jónsson spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta, eftir að hafa handarbrotnað þegar hann varðist gegn leikmanni Ungverjalands í gærkvöld. 21.1.2026 11:24
Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Nú þegar straumur Íslendinga er í áttina frá Kristianstad, eftir fullkomið gengi íslenska landsliðsins á EM þar í bæ sem vonandi heldur áfram í Malmö, hafa tveir íslenskir leikmenn samið við handknattleiksfélag bæjarins. 21.1.2026 09:46
Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20.1.2026 14:30
Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Tvítuga fótboltakonan Telma Steindórsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Fram og fylgir þar með á eftir þjálfaranum Óskari Smára Haraldssyni sem fór sömu leið eftir síðasta tímabil. 20.1.2026 13:30