Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. 10.10.2025 07:02
Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Það er rosalegt kvöld framundan á sportrásum Sýnar því leikurinn mikilvægi á milli Íslands og Úkraínu, í baráttunni um sæti á HM í fótbolta næsta sumar, er þá á dagskrá. Fjallað verður ítarlega um allt varðandi leikinn bæði fyrir og eftir leik. 10.10.2025 06:01
Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. 9.10.2025 23:17
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. 9.10.2025 22:45
Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik. 9.10.2025 21:47
Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Danmörk átti ekki í vandræðum með að leggja Hvíta-Rússland að velli í undankeppni HM í fótbolta í kvöld, 6-0. Átta leikir fóru fram í undankeppninni í Evrópu í dag. 9.10.2025 21:31
Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið fögnuðu sigri í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld en lið Pick Szeged var án Janusar Daða Smárasonar vegna meiðsla og varð að sætta sig við tap. 9.10.2025 20:57
Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Þórsarar voru afar nálægt því að landa sigri í Kaplakrika í kvöld en nýliðarnir urðu að sætta sig við jafntefli við FH, 34-34, í Olís-deild karla í handbolta. Stjarnan sótti tvö stig á Selfoss. 9.10.2025 20:48
Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Íslensku þjálfararnir Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Þór Gunnarsson stýrðu liðum sínum til sigurs í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, þegar fjöldi Íslendinga var á ferðinni. 9.10.2025 19:21
Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið. 9.10.2025 18:04