Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Átta bestu berjast í beinni á Bullseye

Nú er ekki lengur neitt svigrúm fyrir mistök í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Átta bestu keppendurnir mæta til leiks á Bullseye við Snorrabraut annað kvöld, þar sem útsláttarkeppnin hefst.

Rak tána í hurð og missir af risaleikjum

Tímabilið hjá Chelsea-manninum Cole Palmer heldur áfram að vera hreinasta martröð því hann verður áfram frá keppni eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér.

Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem af­sökun

Arne Slot tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Liverpool yrði án Conor Bradley og Florian Wirtz á morgun, gegn Nottingham Forest. Hann var spurður út í áhrif fráfalls Diogo Jota á Liverpool-liðið en sagði ekki koma til greina að kenna því um gengi liðsins á leiktíðinni.

KR - Valur 89-99 | Vals­menn unnu nágrannaslaginn

Erkifjendurnir í KR og Val mættust 8. umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Leikið var í Frostaskjóli þar sem Valur fór með sigur af hólmi eftir spennandi leik. Lokatölur 89-99 fyrir Val.

EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar

Útlit er fyrir að hávaxnasti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta missi af Evrópumótinu í janúar, eftir að hann meiddist í nára. Hann heldur þó í vonina um að ná mótinu.

Ný­liðarnir fá níu­tíu leikja mann

Keflavík leikur á ný í Bestu deild karla í fótbolta á komandi leiktíð og hefur fengið til sín hinn 23 ára Baldur Loga Guðlaugsson sem spilað hefur í deildinni síðustu sex keppnistímabil.

Jónatan og for­maður hissa á tali um KR-löngun

Dr. Football, eða Hjörvar Hafliðason, varpaði sprengju í þætti sínum í vikunni þegar hann sagðist hafa heyrt af því að Jónatan Ingi Jónsson vildi fara frá Val til erkifjendanna í KR. Hvorki Jónatan né formaður knattspyrnudeildar Vals vilja þó kannast við að þetta sé rétt.

Sjá meira