Bellingham bað um bolamynd eftir úrslitaleikinn fyrir mömmu sína Jude Bellingham varð í gærkvöldi Evrópumeistari með liði sínu Real Madrid eftir 2-0 sigur á Dortmund í úrslitaleik. Það var hins vegar stórstjarnan sjálf sem var á fullu í bolamyndum eftir leikinn. 3.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deildinni Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals. 3.6.2024 06:01
Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2.6.2024 23:31
Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. 2.6.2024 22:45
Orri og félagar þrefaldir meistarar í Portúgal Orri Freyr Þorkelsson varð í dag bikarmeistari í Portúgal þegar lið hans Sporting vann sigur á Porto í úrslitaleik. 2.6.2024 22:02
Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. 2.6.2024 20:29
Meistaradeildartitillinn til Ungverjalands Ungverska liðið Györi tryggði sér í dag sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sigur á þýska liðinu Bietigheim í úrslitaleik. 2.6.2024 19:30
Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. 2.6.2024 17:59
Hilmir skoraði fyrir Kristiansund í langþráðum sigri Hilmir Mikaelsson skoraði fyrir Kristiansund þegar lið hans Kristiansund vann sinn fyrsta sigur í norsku deildinni síðan í apríl. Logi Tómasson og Strömgodset töpuðu hins vegar stigum á heimavelli. 2.6.2024 17:29
Mahomes í hlutverki leiðsögumanns í heimsókn Chiefs í Hvíta húsið Lið Kansas City Chiefs mætti í heimsókn í Hvíta húsið af því tilefni að liðið vann Ofurskálina í NFL-deildinni á síðasta tímabili. Stórstjarnan Patrick Mahomes tók að sér hlutverk leiðsögumanns í heimsókninni. 2.6.2024 08:01