Uppgjör: Njarðvík - Keflavík 71-81 | Keflvíkingar nálgast titilinn Keflavík er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi liðsins gegn Njarðvík í Subway-deild kvenna. Liðið vann 81-71 sigur í Ljónagryfjunni í kvöld og er komið í 2-0 í einvígi liðanna. Þrjá sigra þarf til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. 19.5.2024 18:31
„Verður gönguferð í garðinum fyrir þá“ „Við spiluðum bara góðan leik í kvöld. Það eru 44 klukkutímar þar til næsti leikur er. Það verður erfitt að gera mannskapinn tilbúinn fyrir það,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Grindavík í kvöld.Framundan í einvígi liðanna er oddaleikur á þriðjudag. 12.5.2024 22:03
„Allt þetta umtal um hvernig hann hagar sér er orðið þreytt“ Jóhann Þór Ólafsson sagði sína menn hafa spilað hræðilega í þrjátíu mínútur í tapinu gegn Keflavík í kvöld. Hann svaraði fyrir gagnrýni á DeAndre Kane og sagðist vera orðinn þreyttur á umtalinu um sinn mann. 12.5.2024 21:41
Uppgjör og myndir: Keflavík - Grindavík 89-82 | Mögnuð frammistaða Keflavíkur tryggði oddaleik Keflavík vann 89-82 sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Sigurinn tryggir Keflvíkingum oddaleik þar sem ræðst hvaða lið kemst í úrslitin. 12.5.2024 21:06
„Eitthvað sem þær þurfa að svara fyrir á fundi á morgun“ Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar sagði að hans lið þyrfti meiri tíma til að vera tilbúið í slaginn í Bestu deildinni. Hann sagði leikmenn þurfa að svara fyrir ákveðna hluti á fundi á morgun. 8.5.2024 20:16
Uppgjörið og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 5-1| Blikar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Breiðablik vann öruggan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust á Kópavogsvelli. Breiðablik er því með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir en Stjarnan var að tapa sínum þriðja leik. 8.5.2024 19:50
„Þetta er ekki boðlegt finnst mér“ Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir vinnubrögð KKÍ vegna máls DeAndre Kane leikmanns Grindavíkur. Formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur tjáði sig einnig um málið á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. 4.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Grindvíkingar í heimsókn til Keflavíkur Stór laugardagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós hvaða lið fylgir Leicester upp í ensku úrvalsdeildina og í kvöld mætast Keflavík og Grindavík í leik númer tvö í undanúrslitaeinvígi þeirra í Subway-deild karla. 4.5.2024 06:00
Clattenburg hættur og segist hafa verið skotmark sérfræðinga Mark Clattenburg hefur sagt upp störfum sem dómararáðgjafi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Nottingham Forest. Lið Forest fékk á sig kæru í dag vega yfirlýsinga félagsins á samfélagsmiðlum. 3.5.2024 23:00
Lið Aþenu og Brynjar Karl einum leik frá Subway-deildinni eftir spennutrylli Aþena vann í kvöld sigur á Tindastól í umspili liðanna um sæti í Subway-deild kvenna. Aþena þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. 3.5.2024 22:14