Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans. 15.11.2023 22:30
Jafnt í stórleiknum og vondur dagur fyrir Parísarliðin Real Madrid og Chelsea mættust í stórleik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sænska liðið Häcken vann góðan útisigur í París. 15.11.2023 22:02
Ísrael heldur í vonina eftir jöfnunarmark í lokin Ísrael og Sviss mættust í kvöld í frestuðum leik í undankeppni EM. Þetta er einn af þremur leikjum sem liðin þurfa að spila í landsleikjaglugganum. 15.11.2023 21:41
Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 15.11.2023 21:27
Selfyssingar naumlega áfram í bikarnum Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild. 15.11.2023 21:15
Kristín Dís skoraði þegar Bröndby fór á toppinn Kristín Dís Árnadóttir var í liði Bröndby sem mætti Köge í toppslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.11.2023 21:00
Íslensk töp í þýsku úrvalsdeildinni Sandra Erlingsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir þurftu báðar að sætta sig við tap með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 15.11.2023 20:31
Magnaður seinni hálfleikur Kolstad gegn stórliðinu Norska ofurliðið Kolstad vann í kvöld góðan sigur á PSG þegar liðin mættust í Noregi í Meistaradeildinni í handknattleik. Annað Íslendingalið gerði góða ferð til Slóveníu. 15.11.2023 20:01
Glódís í hjarta varnarinnar í grátlegu jafntefli Bayern Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern gerðu í kvöld 2-2 jafntefli við Roma þegar liðin mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. 15.11.2023 19:43
Mikilvægur sigur hjá liði Elvars í Meistaradeildinni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu í kvöld góðan sigur á Hapoel Jerusalem þegar liðin mættust í Meistaradeildinni. 15.11.2023 19:30