Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. 14.12.2024 18:14
Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. 14.12.2024 17:31
Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í danska og þýska handboltanum í dag. Guðmundur Guðmundsson og lið hans Fredericia stóð í ströngu í toppslag gegn Álaborg. 14.12.2024 16:49
„Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Borche Ilievski fagnaði vel og innilega eftir sigur ÍR á KR í kvöld. Þetta er þriðji sigur ÍR í röð og annar sigurinn eftir að Borche tók við stjórn ÍR-liðsins. 5.12.2024 22:00
Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík ÍR vann sinn þriðja sigur í röð í Bónus-deildinni í körfuknattleik þegar þeir lögðu KR 97-95 í miklum spennuleik í Vesturbænum. 5.12.2024 21:06
„Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Heimi Hallgrímssyni fannst ekki ástæða fyrir dómarann í leik Englands og Írlands að reka varnarmann Íra Liam Scales af velli. Hann sagði muninn á stöðu liðanna mikinn. 18.11.2024 07:00
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Helstu atvik vikunnar í NBA-deildinni verða krufin til mergjar í þættinum Lögmál Leiksins á Stöð 2 Sport í kvöld. Þá verður stórleikur Króatíu og Portúgal í Þjóðadeildinni sýndur beint. 18.11.2024 06:02
Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. 17.11.2024 23:17
Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Bayern Munchen í dag sem eltir Wolfsburg í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 17.11.2024 22:32
Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Frakkar tryggðu sér í kvöld efsta sætið í öðrum riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar þegar þeir unnu góðan útisigur á Ítölum. 17.11.2024 21:57