Segir Ásmund lykilmann í fjölskylduharmleiknum Ása Skúladóttir, annar þáttastjórnandi hlaðvarpsþáttanna Lömbin þagna ekki, líkir Lambeyrardeilunni við sinubruna sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kveikti og segir ósanngjarnt að hann tali eins og hann komi ekki málinu við, verandi lykilmaður þess. 24.7.2023 19:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Líðan mannsins sem lifði af sjóslys úti fyrir Njarðvíkurhöfn á laugardagskvöld er nokkuð góð eftir atvikum. Við ræðum við lögreglustjórann á Suðurnesjum um slysið hörmulega í kvöldfréttum. 24.7.2023 17:55
Ný akbraut sem heitir Mike Ný akbraut var formlega tekin í notkun á Keflvíkurflugvelli í dag. Brautin er fyrsta viðbót Isavia við flugbrautarkerfið á vellinum en allar aðrar breytingar á því hafa verið framkvæmdar af Bandaríkjaher og NATO. 21.7.2023 16:11
Fjórði ráðherrann í ríkisstjórn Støre segir af sér Ola Borten Moe, vísinda- og háskólamálaráðherra Noregs og varaformaður Miðflokksins í Noregi, hefur sagt af sér vegna brots á verklagsreglum norsku ríkisstjórnarinnar. Moe er nú fjórði ráðherrann í tiltölulega nýrri ríkisstjórn Noregs til þess að segja af sér. 21.7.2023 15:43
Tony Bennett látinn Bandaríski popp- og djasssöngvarinn Tony Bennett er látinn, 96 ára að aldri. 21.7.2023 13:05
Ógeðfellt kynferðisbrotamál: Ofbeldi á brúðkaupsnótt og yfir landsleik í handbolta Karlmaður sem sakaður er um nauðgun, stórfellda líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir ítrekuð brot gagnvart eiginkonu sinni á fjögurra ára tímabili. Brot mannsins gætu varðað allt að sextán ára fangelsi. Miskabótakrafa konunnar hljóðar upp á níu milljónir króna. 21.7.2023 11:51
Íslendingur ferðast um Bandaríkin með Metallica og Pantera Hinn 23 ára gamli Anton Kröyer Antonsson, hefur síðustu mánuði ferðast með þungarokkshljómsveitinni Pantera um Evrópu sem ljósamaður, nánar tiltekið ljósaforritari, á tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar. Nú liggur leið hópsins til Bandaríkjanna þar sem goðsagnasveitin Metallica verður með í för. 21.7.2023 09:01
Gerendameðvirkni og normalíseríng grasseri enn Á laugardaginn verður Druslugangan haldin í ellefta sinn enn gengið verður bæði í Reykjavík og á Sauðárkróki. Einn skipuleggjenda göngunnar segir þolendur kynferðisofbeldis finna samstöðu og styrk í krafti hvers annars með því að ganga öskrandi niður Skólavörðustíginn. 20.7.2023 16:01
Stækka hættusvæðið við gosstöðvarnar Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumatskortið fyrir gosstöðvarnar við Litla-Hrút. Hættusvæðið þar sem ný gosop geta myndast hefur nú verið stækkað í suðvestur. 20.7.2023 14:58
Dolph Lundgren genginn í það heilaga með norskum einkaþjálfara Sænski leikarinn Dolph Lundgren, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Rocky IV, hefur gengið í það heilaga með hinni 27 ára gömlu Emmu Krokdal. Þrjátíu og átta ára aldursmunur er á hjónunum. 20.7.2023 14:42