Myndasagnagoðsögn látin Bandaríski myndasagnateiknarinn John Romita Sr., er látinn, 93 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir að hafa blásið lífi í myndasagnapersónur á borð við Wolverine, Punisher og Luke Cage. 14.6.2023 23:58
Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. 14.6.2023 23:20
Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14.6.2023 22:38
Stjórnunarvandi valdi slæmri framkomu vagnstjóra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir fjölgun kvartana í garð strætóbílstjóra stafa af stjórnunarvanda Strætó. Á árinu 2022 voru kvartanir vegna framkomu vagnstjóra strætó 560 talsins sem er talsverð hækkun frá árinu áður, þá 342. 14.6.2023 21:28
Póstboxum fjölgar á Vestfjörðum Nýjum póstboxum hefur verið komið fyrir í sex bæjarfélögum á Vestfjörðum, á Patreksfirði, Bolungarvík, Tálknafirði, Flateyri, Þingeyri og Bíldudal. 14.6.2023 19:29
Aldrei fleiri umsóknir um skólavist við HR Fjögur þúsund umsóknir hafa borist Háskólanum í Reykjavík til náms á haustönn sem er mesti fjöldi umsókna frá stofnun skólans. 14.6.2023 18:35
Jón Sigurpálsson er látinn Myndlistarmaðurinn og menningarfrumkvöðullinn Jón Sigurpálsson er látinn, 68 ára að aldri. 14.6.2023 18:06
Mágkonur stýra SA Sigríður Margrét Oddsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er fyrsta konan til þess að landa embættinu. Að auki er hún mágkona Önnu Hrefnu Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóra samtakanna. 13.6.2023 23:48
Fox hótar Carlson lögsókn Lögmenn fréttamiðilsins Fox News krefjast þess að sjónvarpsmaðurinn Tucker Carlson hætti birtingu á nýrri þáttaröð hans, sem nýverið kom út á samfélagsmiðlinum Twitter. Carlson lauk nýlega störfum hjá Fox. 13.6.2023 23:02
Malasíska ríkið uggandi vegna flugslysagríns Stjórnvöld í Malasíu hafa óskað eftir liðsinni alþjóðalögreglunnar Interpol við að lýsa eftir bandarískum uppistandara sem gantaðist að flugslysum Malaysian Airlines í uppistandi sínu sem hún birti á veraldarvefnum í síðustu viku. 13.6.2023 21:37