25 athyglisverðar staðreyndir um 25. James Bond myndina Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Þetta er í síðasta sinn sem Daniel Craig fer með hlutverk James Bond. 5.12.2019 13:30
Hátíðarkalkúnabringa með öllu tilheyrandi að hætti Jóhanns dansdómara Dansdómarinn og sælkerinn Jóhann Gunnar Arnarsson sýndi Evu Laufey Kjaran í Íslandi í dag í skothelda aðferð við að elda kalkúnabringu með öllu tilheyrandi. 5.12.2019 12:59
„Ástarsorg er viðbjóður“ Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 5.12.2019 11:30
Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum ítalski söngvarinn Andrea Bocelli heldur risatónleika í Kórnum laugardaginn 23. maí, ásamt sinfóníuhljómsveit, kór og sérstökum gestum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. 5.12.2019 10:38
Sjáðu hvað þú hlustaðir mest á síðastliðið ár og áratug Eins og á hverju ári er hægt að nálgast þinn eigin spilunarlista á Spotify þar sem hægt er að sjá hvað þú sem notandi hlustaðir mest á síðastliðið ár. 5.12.2019 10:30
Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. 5.12.2019 09:00
Innlit í Stórmoskuna í Reykjavík á venjulegum laugardegi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku fékk Sindri Sindrason að kynnast starfinu í Stórmoskunni á Íslandi 5.12.2019 07:00
Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Sigurður Laufdal Haraldsson, keppandi Íslands á Heimsmeistarakeppni matreiðslumanna, Bocus d´Or, gefur hér lesendum Vísis einfalda uppskrift að dásamlegu jólaglöggi. 4.12.2019 20:30
Reynsluboltar þeyta skífum á Prikinu Gömlu kempurnar Benedikt Freyr Jónsson, DJ B-Ruff, og Róbert Aron Magnússon, DJ Rampage, ætla sér að koma fram með plötusnúðasett á Prikinu annað kvöld. 4.12.2019 20:00
Fann ódýrasta flugfar heims á fyrsta farrými Flugáhugamaðurinn Ben Harris hefur oftar en ekki kannað verð á flugmiðum og fann hann á dögunum til að mynda ódýrustu flugferðir heims. 4.12.2019 15:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti