Nanna dansar á vatni í nýju myndbandi OMAM Íslenska sveitin Of Monsters And Men gaf í gær út nýtt myndband við lagið Wild Roses. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir fer sjálf á kostum í myndbandinu sem tekið er upp í Sundhöllinni í Hafnarfirði. 17.10.2019 16:00
Hildur Vala og Jón Ólafs selja hæð á Tómasarhaga á níutíu milljónir Hjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson hafa sett hæðina á Tómasarhaga vestur í bæ á sölu en ásett verð er 91,9 milljónir. 17.10.2019 15:30
Örn Árnason heillaði dómnefndina með leynibragði Í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gær mættust tvö lið sem áður hafa unnið saman. Bergþór Pálsson mætti og var með Evu Laufey í liði gegn þeim Erni Árnasyni og Gumma Ben. 17.10.2019 14:30
Hvaða leikkona bað leigumorðingja um að drepa sig? Í útvarpsþættinum Stjörnubíó á X977 fær Heiðar Sumarliðason, leikskáld, gesti í hljóðver og kryfur það nýjasta í bíó og sjónvarpi á léttu nótunum. 17.10.2019 13:30
Margmenni á hátíðarforsýningu Agnesar Joy Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. 17.10.2019 12:30
Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17.10.2019 11:30
Nærmynd af Sóla Hólm: Símafíkill en góður maður sem engu gleymir Hann fær oftast mikinn páskakvíða, tekst á við flest með húmor, ætlaði sér alltaf að verða frægur en væri eflaust fasteigna- eða bílasali ef hann væri ekki uppistandari. 17.10.2019 10:30
Brosnan hjónin birta fjölmargar myndir frá Íslandsförinni Pierce Brosnan og eiginkona hans Keely Shaye Brosnan njóta þess greinilega að vera hér á landi og hafa sýnt vel frá á Instagram. 16.10.2019 15:30
Kristjón og Sunna Rós opinbera sambandið Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri Hringbrautar og Sunna Rós Víðisdóttir, lögfræðingur, hafa opinberað ástarsamband á Facebook en færsla þess efnis birtist á Facebook í gær. 16.10.2019 14:30
Veit aldrei hvort símtalið sé frá Jay Z eða Barack Obama Tónlistamaðurinn Chancelor Jonathan Bennett, betur þekktur sem Chance the Rapper, var gestur hjá James Corden í dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke í vikunni. 16.10.2019 13:30