Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Safnaði og talaði við rusl í æsku

Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands.

Siggi Hall lét Gumma Ben finna fyrir því

Að þessu sinni í Ísskápastríðinu var brugðið á það ráð að fá dómarana til að taka þátt. Siggu Hall og Gummi Ben mynduðu saman teymi og Eva Laufey var með Hrefnu Sætran í liði.

Kolfinna fær alltaf góð ráð frá frænkunni sem hefur unnið keppnina

"Ég fór bara að gráta,“ segir Kolfinna Mist Austfjörð í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hún fékk þær fréttir að hún væri að fara taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss World en í gær var tilkynnt hvaða kona myndi koma fram fyrir Íslands hönd í London núna í desember.

Sjá meira