Erna gerir það gott hjá risa snyrtivörufyrirtæki í Dúbaí Erna Karolína Arnardóttir hefur verið búsett í Dúbaí síðastliðin fimm ár þar sem hún starfar fyrir snyrtivörufyrirtækið Huda Beauty en fyrirtækið er í dag metið á 1,2 milljarða dollara. 29.4.2019 10:30
Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017. 26.4.2019 16:30
Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá 101 Radio. 26.4.2019 16:00
Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ "Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. 26.4.2019 15:30
Innlit í sveitabæ Lenny Kravitz í Brasilíu Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 26.4.2019 14:30
Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26.4.2019 12:30
Fallon og Rudd endurgera tónlistarmyndbandið við lagið You Spin Me Round Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon og leikarinn vinsæli Paul Rudd endurgerðu tónlistarmyndband við lagið You Spin Me Round (Like a Record) sem kom út árið 1985 með sveitinni Dead Or Alive. 26.4.2019 11:30
Joe Rogan agndofa yfir víkingaklappi Íslendinga Fjölmiðlamaðurinn Joe Rogan heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi heims en það gengur undir nafninu Joe Rogan Experience en á dögunum var rætt um allskyns hefðir Evrópubúa á stórviðburðum. 26.4.2019 10:30
Mjög persónuleg plata Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. 24.4.2019 16:30
Stikla úr Flórídafanganum: Magni Böðvar skallaði borð þegar hann var handtekinn Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. 24.4.2019 15:09