Tommi lék á als oddi í sjötugsafmælinu Þann 4. apríl varð Tómas Andrés Tómasson, kenndur við Hamborgabúllu Tómasar, sjötugur og bauð hann því til mikillar veislu í Gamla Bíó. 24.4.2019 14:30
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24.4.2019 13:30
Áttu að giska hvað fólk hafði sofið hjá mörgum Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 24.4.2019 12:30
Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur verið að glíma við í sex ár. 24.4.2019 11:30
Vaknaði upp einn daginn, hafði farið í heljarinnar heilaskurðaðgerð og heppinn að vera á lífi Fyrir fjórum mánuðum vaknaði athafnamaðurinn Jón Mýrdal á spítala en vissi ekki hvers vegna. Læknarnir komu inn og tjáðu honum að hann hefði verið með stærðarinnar heilaæxli en að nú væri allt í lagi. Jón vissi aldrei að það stefndi í óefni en hann sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. 24.4.2019 10:30
Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti "Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. 23.4.2019 16:00
Þessar konur taka þátt í Miss Universe Iceland 2019 Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin fjórða árið í röð í haust og nú hefur verið tilkynnt um þær 25 stúlkur sem taka þátt. 23.4.2019 14:30
Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. 23.4.2019 13:30
Ótrúleg og óhefðbundin skot með hafnaboltakylfu Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif með allskonar hversdagslegum hlutum í myndbandi sem milljónir manna hafa séð þegar þessi grein er skrifuð. 23.4.2019 12:30
Game of Thrones stjarna hætti í háskóla vegna áreitis samnemanda og kennara Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark. 23.4.2019 11:30