„Þá hætti ég að nenna að burðast með þig“ Dæmi eru um að flughræðsla setji vinnu og fjölskyldulíf fólks algjörlega úr skorðum að sögn umsjónarmanna flughræðslunámskeiðs sem Icelandair hefur staðið fyrir í á þriðja áratug. 29.10.2018 16:00
Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. 29.10.2018 15:30
Þegar Svala hitti Mark Wahlberg: „Hvað í andskotanum var ég að segja“ „Ég get verið alveg heavy lúði sko.“ 29.10.2018 15:00
Talar af einlægni og vill ekki klæmast: „Heiður að fá svona umsögn frá Ara“ "Þetta kom mér svolítið á óvart og ég átti ekki alveg von á svona góðum viðtökum.“ 29.10.2018 14:30
Truflun í miðjum klíðum Venjulegt fólk er gamansöm þáttaröð um dramað sem fylgir lífsgæðakapphlaupi tveggja vinkvenna. 29.10.2018 13:30
Blekktu heimsbyggðina með þessari mynd Á dögunum birtist mynd af tónlistarmanninum Justin Bieber að borða burrito með vægast sagt sérstakri aðferð. 29.10.2018 11:30
33 frábær foreldraráð Inni á YouTube síðunni 5-Minute Crafts má oft á tíðum finna mjög svo nytsamlega myndbönd. 29.10.2018 10:30
Lof mér að falla fer yfir 50 þúsund kvikmyndagesti Eftir sjö sýningarhelgar hafa 49.323 manns séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins. 26.10.2018 16:30
Reyna við akstursþrautir skakkir Hópur sem kallar sig The Try Guys greina oft á tíðum frá sínum tilraunum á YouTube. 26.10.2018 15:30
Combs hrökk úr sætinu þegar trúður hræddi úr honum líftóruna Rapparinn Sean Diddy Combs eða Puff Daddy eins og margir þekkja hann sem er mjög hræddur við trúða eins og hann staðfesti í spjallþætti Ellen í vikunni. 26.10.2018 14:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti