Beið á Kastrup með blómvönd en hún kom aldrei Höfundar og leikarar sýningarinnar um Ellý þurftu að grafa djúpt í einkalíf söngkonunnar ástsælu til að gera lífshlaupi hennar góð skil á sviðinu. Verkið hefur notið fádæma vinsælda og verið sýnt 160 sinnum. 26.10.2018 13:30
Ellen sendi Chrissy Teigen í draugahús og hún varð mjög hrædd Núna standa yfir sérstakir Hrekkjavökudagar í Universal skemmtigörðunum í Los Angeles og Orlando og kallast þeir einfaldlega Halloween Horror Nights. 26.10.2018 12:30
„Hinn himneski lúðraþytur víkur fyrir listrænu lúðraleysi“ "Mig langaði bara að gera eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður. Gefa út lag með trompetsólói í lokin og gefa það svo út aftur 6 dögum seinna án trompetsins. Það hefur aldrei verið gert áður svo ég viti til.“ 26.10.2018 11:30
„Hafði ekki tækifæri til að fyrirgefa, því hún bara dó“ Valgeir Skagfjörð er einn af þessum listamönnum sem alltaf heldur í jákvæðnina og gefst aldrei upp sama hversu erfitt sem lífið getur stundum verið. 26.10.2018 10:30
„Það hefur einu sinni komið út kjaftasaga um mig“ "Þetta eru bara mín gildi og það hefur bara einu sinni komið út kjaftasaga um mig. Ég held að stundum séu ákveðin rök fyrir því að kjaftasögur komi fram.“ 25.10.2018 16:00
Zlatan og Corden tóku floss-dansinn með misjöfnum árangri Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk sænska knattspyrnumanninn Zlatan Ibrahimovic í þáttinn til sín í vikunni. 25.10.2018 15:00
Forsetinn stóð með hníf fyrir framan Emil sem varð að horfa í augun á honum "Ég var kominn í klúbb sem var næstum því með mafíósa sem forseta liðsins.“ 25.10.2018 14:00
Keilukúlu sleppt úr 165 metra hæð ofan á trampólín Á YouTube-síðunni How Ridiculous koma oft á tíðum inn merkilega, en á sama tíma frekar heimskuleg myndbönd. 25.10.2018 12:30
Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25.10.2018 11:30
„Safna alveg í kringum mig fólki sem lætur mig fá það óþvegið“ Hildur Björnsdóttir er lögfræðingur að mennt, bjó í London um árabil, veit þó ekkert skemmtilegra en að gera upp íbúðir og safnar í kringum sig fólki sem á í engum erfiðleikum með að segja henni til þegar þess þarf. 25.10.2018 10:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti