Britney Spears rifjar upp daginn þegar líf hennar breyttist Þann 23. október gaf söngkonan Britney Spears út sinn fyrsta smell og eftir það fór ferill hennar á mikið flug. 24.10.2018 17:15
Tilfinningarnar báru Ellen Pompeo ofurliði hjá Ellen Ellen Pompeo leikur aðal hlutverkið í þáttunum vinsælu Grey's Anatomy of hefur hún gert það undanfarin 13 ár. 24.10.2018 16:15
Sýnisferð um dýrustu villu Bandaríkjanna Ryan Serhant er frægur fasteignasali í Bandaríkjunum og einnig nokkuð þekkt raunveruleikastjarna. 24.10.2018 15:15
Brynhildur og Heimir selja íbúð í Sigvaldahúsi á tæplega hundrað milljónir Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. 24.10.2018 14:00
Ítölsk fyrirsæta og breskur tískubloggari virðast hafa skemmt sér konunglega á Íslandi Skoðaði Seljalandsfoss og skellti sér í Bláa lónið. 22.10.2018 10:23
Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18.10.2018 11:30
Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16.10.2018 14:30
Bera saman ódýrar og rándýrar samlokur Samlokur geta vissulega verið misjafnar eins og þær eru margar og getur munað töluvert á kostnaði á veitingarstöðum. 16.10.2018 13:30
Ellen kom tælensku drengjunum tólf á óvart: „Þetta er besta lið heims“ Heimsbyggðin öll fylgdist með þegar fréttir fóru að berast í síðari hluta júnímánaðar um að tólf ungra drengja í knattspyrnuliðinu Wild Boars væri saknað auk þjálfara liðsins. 16.10.2018 11:30
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16.10.2018 10:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti