Einfalt með Evu í heild sinni: Sjávarréttasúpa, kræklingur og Rocky Road súkkulaðibitar Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 12.10.2018 13:30
Troðfullt á sérstaka frumsýningu Undir halastjörnu Undir Halastjörnu var í gærkvöldi frumsýnd við hátíðlega athöfn í Smárabíó en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. 12.10.2018 12:30
Trix til að losna við blettaskalla og fela gráu hárin Vala Matt fór í leiðangur á hárgreiðslustofur til þess að kynna sér hvernig hægt sé að redda sér heima og lita gráu hárin þegar þau byrja að koma í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.10.2018 11:30
Sérstakur flutningur á þjóðsöngnum en strákarnir héldu andliti ólíkt Frökkum Frakkland og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í vináttulandsleik á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1, en þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum áður. 12.10.2018 10:30
Snorri reiður yfir því að fá ekki að hitta börnin Hann fékk fyrsta sopann hjá foreldrunum sem barn, var laminn af föður sínum, byrjaði að drekka og dópa og eignaðist fjögur börn sem hann hefur ekki tekið þátt í að ala upp. 11.10.2018 16:30
Beckham hjónin selja slotið í Beverly Hills á 3,8 milljarða David Beckham og Victoria Beckham hafa selt eign sína í Beverly Hills fyrir 33 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 3,8 milljarðar íslenskra króna. Hjónin keyptu húsið á 18 milljónir dollara árið 2007. 11.10.2018 15:30
Lesa ógeðsleg tíst um sig: „Myndi frekar stinga mig en að hlusta á lag með Nickelback“ Gwen Stefani, The Chainsmokers, Tyga, Imagine Dragons, Halsey, Jason Mraz, Luke Bryan, Jason Derulo, Dua Lipa, The Strokes, Pink, Elvis Costello, ScHoolboyQ, G-Eazy, Luke Combs, Korn, Nickelback og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni. 11.10.2018 13:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11.10.2018 12:30
Stórbrotin saga hvernig Gauti kynntist Halldóri Helga: "Ég reyndi að berja hann“ Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, fer í gegnum ferilinn með Snorra Björnssyni í hlaðvarpsþætti hans The Snorri Björns Show. 11.10.2018 11:15
Hljóð úr deyjandi manneskju: „Þú ert bara heppinn að vera á lífi væni minn“ Draumasumarfrí Crossfit þjálfarans Hennings Jónassonar snerist upp í andhverfu sína þegar hann var við dýfingar í fallegu gljúfri í Suður-Frakklandi ásamt kærustunni sinni. 11.10.2018 10:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti