Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjóða upp fyrstu gullslaufuna

Páll Sveinsson, yfirgullsmiður Jóns & Óskars, vann á dögunum hönnunarsamkeppni Félags Íslenskra Gullsmiða um hönnun Bleiku Slaufunnar í ár.

Safnaði skeggi í 911 daga

Þann 2. september ákváðu hjónin Jon og Eva að ferðast saman um heiminn og hafa þau farið til 33 landa á tveimur og hálfu ári.

Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston

Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun.

Þurftu að léttast eða leggja inn á Samfylkinguna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er búinn að missa þrjátíu kíló undanfarna mánuði og er hvergi nærri hættur. Sigmund þekkja líklega flestir sem fyrrum forsætisráðherra, formann Miðflokksins og sjónvarpsmann í fyrri tíð.

Sjá meira