Sporðdrekinn kleip Audda á leiðinni út úr kassanum Þeir Auddi og Steindi tóku vægast sagt erfiðri áskorun í síðasta þætti af Suður-ameríska draumnum og var hún í anda Fear Factor þáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma. 8.10.2018 10:30
Tvíburar frá Hofsósi fá milljón krónur á mann í styrk Ester María Eiríksdóttir og Jón Örn Eiríksson, sautján ára tvíburar frá Hofsósi, eru á meðal ungs fólks sem hlaut í dag styrk úr Hvatningarsjóði Kviku. 5.10.2018 16:40
Margir sem misskilja textann: „Um daginn heyrði ég sækja þetta drug“ Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. 5.10.2018 15:30
Foreldrar fara í Sannleikann eða kontór við börnin sín Inni á YouTube síðunni Cut má oft finna skemmtileg myndbönd þar sem fólk leysir allskonar verkefni. 5.10.2018 14:30
Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Katrín ræðir við Snorra Björns í yfir tvær klukkustundir um ferilinn í Crossfit. 5.10.2018 13:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í morgun. 5.10.2018 12:45
Sónar Reykjavík kynnir tuttugu fyrstu listamenn hátíðarinnar Hátíð fer fram í apríl á næsta ári. 5.10.2018 12:30
Stormy Daniels í þætti Jimmy Kimmel: „Lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja“ Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. 5.10.2018 11:30
Veðurfar og geðheilsan Nú þegar haustið er skollið ákvað Vala Matt að skella sér í leiðangur og hitti nokkra skemmtilega Íslendinga sem öll hver á sinn hátt hafa pælt í áhrifum veðursins á okkur sem manneskjur. 5.10.2018 10:30
Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir október má sjá hér fyrir neðan. 5.10.2018 09:00