Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ein­hleypa mánaðarins: „Full­komin, full­komin, full­komin“

Áhrifavaldurinn og ofurskvísan Guðrún Svava Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, segir draumastefnumótið felast í óvæntri ferð til borg ástarinnar, Parísar í Frakklandi. Gugga er einhleypa mánaðarins hér á lífinu á Vísi.

Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum.

Myndaveisla: Tímamótapartý í mið­borginni

Húsfyllir og góð stemning var í opnunar- og 25 ára afmælisteiti skartgripaverslunarinnar Aurum síðastliðinn fimmtudag. Í tilefni tímamótanna var verslunin stækkuð og hulunni svipt af nýrri skartgripalínu sem ber heitið Alvör.

„Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geim­verur“

„Ég er venjuleg íslenska stelpa með voða óvenjulegt líf,“ segir fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir sem er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis.

Flóni er ein­hleypur

Tónlistarmaðurinn og rapparinn Friðrik Róbertsson sem betur er þekktur sem Flóni er einhleypur. Hann og barnsmóðir hans Hrafnkatla Unnarsdóttir hafa haldið hvort í sína áttina eftir þriggja ára samband. 

Fúnkís höll tveggja fram­kvæmda­stjóra við Sunnuveg

Hjónin Jensína Kristín Böðvarsdóttir eigandi og framkvæmdastjóri Vinnvinn og Þorvaldur Jacobsen framkvæmdastjóri Landsnets hafa sett einbýlishús sitt við Sunnuveg 13 á sölu.  Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt og byggt árið 1961.

Bangsar bjóða alla vel­komna

Árleg hátíð Bangsafélagsins Reykjavík Bear hefst á morgun og stendur til sunnudags. Um 125 bangsar víðsvegar úr heiminum mæta á hátíðina sem fer ört stækkandi.

Sjá meira