Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Lýsir ofbeldinu gegn hinsegin fólki í Téténíu

Samkynhneigður karlmaður lýsir fyrstur ofbeldi sem hann þurfti að þola í fangabúðum hinsegin fólks í héraðinu Téténíu. Hálft ár er frá því fjallað var um að yfirvöld hefðu handtekið mikinn fjölda hinsegin fólks.

Græn vakning verður meðal verslunarmanna

Netmatvöruverslunin Boxið fagnar eins árs afmæli með því að ferja dósir viðskiptavina í endurvinnslu og leggja skilagjaldið á reikning viðskiptavina.

Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands

Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð.

Goðsögn orðin að alræmdum skúrki

Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðis­ofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill.

Plötusala dregst enn saman

Sala á hljómplötum og öðrum hljóðritum í fyrra var aðeins einn áttundi af því sem hún hefur mest verið.

Trump vill svipta NBC útsendingarleyfinu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, spurði fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í gær á hvaða tímapunkti væri rétt að reyna að fá útsendingarleyfi NBC News fellt úr gildi.

Sjá meira