Akfeit ugla send í megrun Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft. 25.2.2020 10:54
Braut á þrettán ára stúlku í tjaldi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur frestað ákvörðun refsingar gagnvart karlmanni sem sakfelldur var fyrir brot gegn þrettán ára stúlki í tjaldi. 24.2.2020 10:30
„Þetta slæðist hingað með matvöru, ávöxtum eða blómum“ Það er ekki algengt að sporðdrekar, líkt og sá sem spásseraði um heimahús á Akureyri um helgina, berist hingað til lands. Líklegast er að sporðdrekinn hafi komið hingað sem laumufarþegi um borð í matvælasendingu. 18.2.2020 14:45
Bandarískur karlmaður grunaður um kynferðisbrot gegn drengjum Bandarískur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi hjá lögreglunni á Suðurnesjum grunaður um kynferðisbrot gegn drengjum í nokkrum löndum. 18.2.2020 13:13
Kári um samfélagsmiðla, persónuleikaprófið og af hverju upplýsingarnar fara ekki fet Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur að á sama tíma og samfélagsmiðlar séu öflug tól séu þeir „svolítið hættulegir“. Persónuleikapróf ÍE hefur náð miklum vinsældum á meðal Íslendinga á örskotsstundu. Kári segir að þeir sem taki prófið þurfi ekki að óttast það að upplýsingarnar sem úr því fást verði seldar til þriðja aðila eða þeim lekið út. 18.2.2020 12:30
Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins 17.2.2020 15:15
24 sýni rannsökuð hér á landi vegna Covid-19 veirunnar 24 sýni hafa verið rannsökuð af sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í tengslum við Covid-19 kórónaveiruna. Hafa þau öll reynst neikvæð og hefur enginn einstaklingur greinst með veiruna. 17.2.2020 14:12
Lognið fór svo hratt um Laugarás að það reif upp heilu trén Páll M. Skúlason hefur birt myndir af eftirköstum óveðursins sem gekk yfir landið á föstudaginn í síðustu viku og áhrifum þess á byggingar og gróður í Laugarási í Bláskógabyggð. Þar má sjá að heilu trén hafa rifnað upp með rótum. 17.2.2020 13:30
Óvissustigi vegna veðurs aflýst Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra landsins aflýsir hér með óvissustigi almannavarna vegna óveðurs sem spáð var föstudaginn 14. febrúar í síðustu viku. 17.2.2020 10:57
Hringur sem týndist í Bandaríkjunum fyrir 47 árum fannst í Finnlandi Kona sem glataði sérstökum útskriftarhring í Maine-ríki Bandaríkjanna árið 1973 getur tekið gleði sína á ný. Hringurinn fannst nýverið í skógi í Finnlandi, um sex þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem hringurinn týndist. 17.2.2020 10:05