Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

„Það er ákveðinn Trumpismi sem er að ganga“

Bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar þakka stefnufestu fyrir ágæta niðurstöðu í nýrri skoðanakönnun MMR. Þorgerður Katrín segir skoðanakönnuna sýna að "ákveðinn Trumpismi“ hafi náð hingað til lands.

Segir Bloomberg tilbúinn til þess að eyða „hverju sem er“ til að sigra Trump

Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York sem nú liggur undir feldi og hugleiðir hvort hann eigi að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna mun hvorki taka við styrkjum né þiggja laun sem forseti bjóði hann sig fram og verði kjörinn. Allt útlit er fyrir að hann muni bjóða sig fram.

Vilja ræða við eigendur Samherja

Spillingarlögreglan í Namibíu vonast til þess að ná tali af fulltrúum Samherja þegar rannsókn lögreglunnar á ætluðum mútugreiðslum til háttsettra stjórnmála- og áhrifamanna í Namibíu er komin lengra.

„Metnaður og samkennd er það sem við þurfum“

Mótmælendur kröfðust afsagnar sjávarútvegsráðherra og nýrrar stjórnarskrár á fjöldafundi á Austurvelli í dag, þangað sem áætlað er að um fjögur þúsund manns hafi lagt leið sína.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjölmenni var á Austurvelli í dag þar sem boðað var til útifundar til að krefjast afsagnar sjávarútvegsráðherra, nýrrar stjórnarskrár og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda renni til þjóðarinnar. Sýnt verður frá útifundinum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Sammála um að réttarhöldin renni sitt skeið verði Trump ákærður

Háttsettir embættismenn innan Hvíta hússins og öldungardeildarþingmenn Repúblikana eru sagðir vera sammála um það að verði Donald Trump, forseti Bandaríkjana, formlega ákærður fyrir embættisbrot sé æskilegt að réttarhöldunum sem því fylgja verði leyft fram að ganga.

Sjá meira