Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Ríkislögreglustjóri situr áfram í embætti þrátt fyrir vantraust átta af níu lögreglustjórum á landinu og landssambands lögreglumanna. Þingmenn segja stöðuna grafalvarlega. Ríkislögreglustjóri eigi að víkja.

Telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun

Tvær flugfreyjur Icelandair telja sig hafa orðið fyrir alvarlegri eitrun við störf um borð í flugvélum flugfélagsins. Annað atvikið átti sér stað árið 2018, hitt árið 2017. Önnur flugfreyjan hefur glímt við langvarandi veikindi frá því að atvikið átti sér stað.

Átta vilja eina stöðu í Hæstarétti

Átta umsækjendur sóttu um eitt embætti dómara við Hæstarétt sem auglýst var laust til umsóknar þann 6. september síðastliðinn. Þar á meðal eru fimm dómarar við Landsrétt.

Slökktu í rusli í Hróarstungu

Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða.

Boeing greiðir bætur til aðstandenda

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing mun greiða aðstandendum þeirra sem létust í tveimur mannskæðum flugslysum í Eþíópíu og Indónesíu á þessu ári og hinu síðasta 144,5 þúsund dollara í skaðabætur.

Sjá meira