Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Viðtalið var kornið sem fyllti mælinn

Viðtal Harald Johannessen við Morgunblaðið á dögunum var kornið sem fyllti mælinn sem varð til þess að formannafundur Landssambands lögreglumanna ákvað að lýsa yfir vantrausti á hendur ríkislögreglustjóra. Formaður félagsins fær ekki séð hvernig Haraldur getur setið áfram í embætti.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Átta af níu lögreglustjórum landsins hafa lýst yfir vantrausti á hendur Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra. Lögreglustjórinn á Vesturlandi segir ríkislögreglustjóra óstarfhæfan og lýsir vandanum sem djúpstæðum.

Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar sem hafnaði kröfu Isavia um að fá úrskurð Héraðsdóms Reykjaness felldan úr gildi þess efnis Isavia yrði að afhenda bandaríska leigufélaginu ALC Airbus-þotu sem Isavia hafði kyrrsett gegn öllum skuldum flugfélagsins WOW air.

„Öfgar og sýndarmennska munu aldrei þoka okkur í rétta átt“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur haft í nógu að snúast undanfarna daga ef marka má nýja færslu hans á Facebook í dag, og dagskráin er þétt skipuð í dag. Hann segir að þrátt fyrir að bíllausi dagurinn sé í dag muni einhverjir sjá hann á bíl, enda sé vandkvæðum bundið að komast með fjölskylduna á þá viðburði sem þarf að sækja hér og þar.

80 grömm af kannabisefni í söluumbúðum vandlega falin

Tveir sitja nú í fangageymslum lögreglunnar á Norðurlandi vestra grunaður um að hafa haft í fórum sínum 80 grömm af kannabisefnum í söluumbúðum. Lögreglan vestra segir fíkniefnamálum í umdæminu hafi fjölgað gríðarlega.

Sjá meira