Tugþúsundir flýja skógarelda í Kaliforníu Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. 8.11.2018 23:15
Skotárásin í Kaliforníu: Fjölmargir upplifðu einnig skotárásina mannskæðu í Las Vegas á síðasta ári Allt að 50 til 60 af þeim sem staddir voru á veitingastaðnum Borderline í Kaliforníu þegar árásarmaður hóf skothríð sem varð tólf manns að bana í morgun upplifðu einnig mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna 8.11.2018 22:00
Þurfi að snúa bökum saman gegn bókunarvélum sem moka út fjármunum til Google Ferðamálafræðingurinn Hermann Valsson telur að það hversu miklum fjármunum bókunarsíðan Booking.com eyði til þess að auka sýnileika sinn á leitarvélinni Google sé grafalvarlegt fyrir íslenska ferðaþjónustu. 8.11.2018 21:00
Segja Seðlabankann hafa beðið afhroð Forsvarsmenn útgerðarfyrirtækisins Samherja telja að Seðlabankinn hafi "beðið afhroð“ eftir að Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að fimmtán milljóna króna sekt Seðlabanka Íslands á hendur Samherja vegna brota á reglum um gjaldeyrismál væri ógild. 8.11.2018 18:05
Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. 7.11.2018 22:30
Borat sneri aftur til að eiga við kosningarnar í Bandaríkjunum Háðfuglinn Sacha Baron Cohen sneri aftur í hlutverki hins vinsæla Borat fyrir spjallþáttastjórnandann Jimmy Kimmel í gær. Tilefni var bandarísku þingkosningarnar sem fram fóru í nótt að íslenskum tíma. 7.11.2018 21:26
Sessions segir af sér að beiðni Trump Jeff Sessions hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna að beiðni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 7.11.2018 19:59
Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. 7.11.2018 18:30
Skýringar smyglara á kókaíni í nærbuxunum „afar fjarstæðukendar“ Tveir Litháar hafa verið dæmdir í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa staðið að innfluttningi á um 700 grömmum af kókaíni hingað til lands. Dómara þótti skýringar annars mannsins á því hvernig efnin rötuðu í hendur hans "afar fjarstæðukenndar“. 7.11.2018 17:34
Kröfu Ólafs hafnað af Hæstarétti Hæstiréttur hefur hafnað kröfu Ólafs Ólafssonar, fyrrverandi hluthafa í Kaupþingi, þess efnis að Vilhjálmur Vilhjálmsson landsréttardómari víki sæti í máli þess fyrrnefnda fyrir réttinum. 6.11.2018 14:41