Tugþúsundir flýja skógarelda í Kaliforníu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2018 23:15 Eldarnir hafa farið mjög hratt yfir. AP/Brian Little Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. Öllum 27 þúsund íbúum Paradise Town var skipað að yfirgefa heimili sín en bærinn er í um 300 kílómetra fjarlægð frá San Fransisco. Í samtali við fréttastofu AP sagði Gina Oviedo að ástandið í bænum hafi verið skelfilegt. Fólk hafi þurft að flýja undan eldinum með hraði, sumir haldandi á börnum og gæludýrum. Fyrstu fregnir af eldunum bárust í morgunsárið en á aðeins sex tímum náðu eldarnir yfir 69 ferkílómetra svæði. Lítill raki er í loftinu þessa dagana auk þess sem mjög hvasst hefur verið en það eru kjöraðstæður fyrir skógarelda að sögn talsmanns slökkviliðsins á svæðinu. Shari Bernacett, sem rekur húsbílasvæði í Paradise Town, segir að hún hafi aðeins fengið nokkrar mínútur til þess að láta íbúa á svæðinu vita af eldunum og að yfirgefa þyrfti svæðið. „Eiginmaðurinn reyndi að vara sem flesta við. Öll hæðin var logandi. Guð hjálpi okkur,“ sagði hún. Þau hafi síðan rétt náð að komast í bílinn áður en þeim tókst að aka í gegnum eldtungurnar og á öruggt svæði. Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira
Yfirvöld í norðurhluta Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum hafa skipað tugþúsund íbúa ríkisins að að flýja skógarelda sem fara hratt yfir. Sumir þurfti beinlínis að aka í gegnum eldtungurnar til þess að komast í burtu. Öllum 27 þúsund íbúum Paradise Town var skipað að yfirgefa heimili sín en bærinn er í um 300 kílómetra fjarlægð frá San Fransisco. Í samtali við fréttastofu AP sagði Gina Oviedo að ástandið í bænum hafi verið skelfilegt. Fólk hafi þurft að flýja undan eldinum með hraði, sumir haldandi á börnum og gæludýrum. Fyrstu fregnir af eldunum bárust í morgunsárið en á aðeins sex tímum náðu eldarnir yfir 69 ferkílómetra svæði. Lítill raki er í loftinu þessa dagana auk þess sem mjög hvasst hefur verið en það eru kjöraðstæður fyrir skógarelda að sögn talsmanns slökkviliðsins á svæðinu. Shari Bernacett, sem rekur húsbílasvæði í Paradise Town, segir að hún hafi aðeins fengið nokkrar mínútur til þess að láta íbúa á svæðinu vita af eldunum og að yfirgefa þyrfti svæðið. „Eiginmaðurinn reyndi að vara sem flesta við. Öll hæðin var logandi. Guð hjálpi okkur,“ sagði hún. Þau hafi síðan rétt náð að komast í bílinn áður en þeim tókst að aka í gegnum eldtungurnar og á öruggt svæði.
Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Sjá meira