Kveiktu í laufblöðum en misstu eldinn úr böndunum Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækja í byrjun mánaðarins. 18.10.2018 10:27
Djúp lægð með stormi á landi og mikilli rigningu væntanleg Útlit er fyrir að djúp lægð skelli á Íslandi aðfararnótt laugardags. Henni mun fylgja stormur á landi og mikil rigning. Sunnudagurinn lítur þó betur út. 18.10.2018 09:41
Bein útsending: Ráðstefna um heimilisofbeldi Ráðstefna um samvinnu í heimilisofbeldismálum verður haldin í dag á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Ráðstefnan hefst klukkan tíu og stendur til fjögur í dag. Vísir sýnir frá ráðstefnunni í beinni útsendingu. 18.10.2018 09:30
Hinsti pistill Khashoggi birtur Bandaríska dagblaðið Washington Post hefur birt síðasta pistil hins týnda sádiarabíska blaðamanns Jamal Khashoggi. Grunur leikur á um að hann hafi verið myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. 18.10.2018 08:27
Ágústa Eva stefnir Löðri vegna hurðarinnar sem kramdi hana næstum til bana Söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir hefur stefnt bílaþvottastöðinni Löðri vegna atviks sem átti sér stað sumarið 2015. 18.10.2018 07:37
Bein útsending: Setningarathöfn BSRB-þingsins og stytting vinnuvikunnar 45. þing BSRB verður sett á Hilton Hótel Nordica miðvikudaginn 17. október klukkan 10:00. Vísir er með beina útsending frá setningarathöfninni. 17.10.2018 09:30
Vonsvikin með Wow eftir að hafa boðið félaginu gull og græna skóga Flugvallaryfirvöld Lambert-flugvallarins í St. Louis í Bandaríkjunum hafa lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Wow Air um að hætta beinu flugi til borgarinnar. 16.10.2018 10:30
Verður að þrífa baðherbergið og hugsa betur um köttinn til að fá að vera áfram Yfirvöld í Ekvador hafa lagt línurnar fyrir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, vilji hann áfram njóta friðhelgis innan sendiráðs Ekvador í London 16.10.2018 08:16
Lægðirnar bíða í röðum eftir því að komast til Íslands Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni 16.10.2018 07:00
„Ég var að sýna þeim hvernig þú getur grætt miklu meira“ Jóhannes Þór Skúlason og Þórarinn Ævarsson tókust á um umdeilda ræðu þess síðarnefnda á landbúnaðarþingi um meint okur ferðaþjónustuaðila. 15.10.2018 10:45