Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8.7.2018 22:15
Heyrði mikla skruðninga í Hítárdal fyrir miðnætti á föstudag Veiðimenn sem staddir voru í grennd við Fagraskógarfjalli nokkrum klukkutímum áður en að skriðan mikla féll í Hítardal á Mýrum snemma morguns á laugardag segjast hafa hafa orðið varir við skriðu úr fjallinu nokkrum klukkutímum áður en stóra skriðan féll. 8.7.2018 21:15
Icelandair lækkar afkomuspá um nokkra milljarða vegna afbókana, veðurfars og harðrar samkeppni Núverandi horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2018 eru lakari en félagið hafði gert ráð fyrir. Ljóst er að afkoma annars ársfjórðungs verði lakari en áður var áætlað. 8.7.2018 19:11
Áhyggjufullir foreldrar bíða eftir fregnum við hellinn Móðir eins þeirra sem sagður er hafa verið bjargað úr hellinum í Chiang Rai í Taílandi fyrr í dag segist ekki hafa fengið staðfestingu á því að sonur hennar hafi verið einn þeirra fjögurra sem komst ú 8.7.2018 17:27
Þakklátir þjálfaranum fyrir að sjá um drengina í hellinum Foreldrar drengjanna sem fastir hafa verið í hellinum í Taílandi undanfarna eru margir hverjir þakklátir þjálfara þeirra fyrir hvernig hann hefur séð um þá á meðan þeir bíða eftir björgun. 7.7.2018 23:30
Sagði bless við Game of Thrones með blóðugum skóm Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur lokið við öll atriði sem hún leikur í áttundu og síðustu þáttaröð þáttanna. 7.7.2018 22:01
Féll fram af þaki við byggingarvinnu Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka. 7.7.2018 21:48
Sjö ára bjargaði barni úr brennandi heitum bíl: „Ég er kominn til þess að bjarga þér“ Það getur komið sér vel að vera lítill en hinn sjö ára gamli Unnar Ingi Jónatansson lék lykilhutverk fyrir utan dýragarðinn í Kaupmannahöfn er hann skreið inn í læstan bíl til þess að koma ungbarni til bjargar sem sat þar læst inni í steikjandi hita. 7.7.2018 21:15
Vann 25 milljónir í Lóttóinu Fyrsti vinningur gekk út í kvöld þegar dregið var í Lottóinu. Sá heppni fær 25,4 milljónir í sinn hlut. 7.7.2018 20:02
Slæmt ferðaveður á morgun á miklum ferðadegi Hvassviðri er framundan og er ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, því bent að fylgjast vel með veðri. 7.7.2018 20:00