Nauðlenti á hraðbraut Flugmaður lítillar flugvélar er sagður hafa staðið sig gríðarlega vel í erfiðum aðstæðum eftir að flugvél varð vélarvana á flugi yfir Huntington-strönd í Kaliforníu. 2.6.2018 20:23
Fengu lykilupplýsingar með því að laumast í bíl Golden State-morðingjans meðan hann verslaði Rannsóknarlögreglumenn í Kaliforníu í Bandaríkjunum öfluðu sér lykilupplýsinga í rannsókn þeirra á hver væri Golden State-morðinginn svokallaði með því að laumast inn í bíl eins þeirra sem grunaður var um að vera morðinginn. 2.6.2018 18:12
Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2.6.2018 18:00
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1.6.2018 15:00
Fjölskylda manns sem var skotinn til bana af lögreglu fær fjóra dollara í skaðabætur Gregory Vaughn Hill jr. var skotinn til bana árið 2014 í St. Lucie sýslu í Flórída, eftir að lögregla kom að heimili hans vegna kvartana yfir hávaða. 1.6.2018 13:19
Barátta ökumanns við flugu endaði á ljósastaur Ökumaður slapp með marbletti eftir að bíll hans hafnaði á ljósastaur á Vatnleysustrandarvegi. Einbeiting ökumannsins var á flugu sem truflaði aksturinn. 1.6.2018 10:50
Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. 1.6.2018 10:24
Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar. 1.6.2018 09:03
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1.6.2018 08:26
Konan sem féll við Gullfoss með alvarlega höfuðáverka Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að Gullfossi síðdegis í dag eftir að kona slasaðist við fall á göngustíg við fossinn. 31.5.2018 16:31