Atli Már segist hafa unnið orrustuna en tapað stríðinu Blaðamaðurinn Atli Már Gylfason var nokkuð kátur eftir að hann var sýknaður af kröfum Guðmundar Spartakusar Ómarssonar í meiðyrðamáli 31.5.2018 15:15
Atli Már sýknaður í meiðyrðamáli Guðmundar Spartakusar Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 31.5.2018 14:00
„Þetta var augnablik fullkominnar skelfingar“ Nýsjálenski ferðamaðurinn Claire Nelson lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu er hún var á göngu í eyðimörkinni í Suður-Kaliforníu á dögunum. 31.5.2018 10:52
Ísland best á heildina litið að mati TripAdvisor Ísland er efst á blaði í þremur flokkum í nýrri könnun ferðasíðunnar Tripadvisor. Ísland er best á heildina litið sem og þegar kemur að veitingastöðum og upplifunum að mati Tripadvisor. 30.5.2018 14:14
Svona var Ísland í augum 60 mínútna árið 1976 Fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur hefur verið lengi á dagskrá og árið 1976 skrapp fréttamaðurinn Dan Rather í heimsókn til Íslands til þess að gera innslag um landið. 30.5.2018 11:25
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. 29.5.2018 17:00
Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. 29.5.2018 15:13
Þúsundir verslana Starbucks loka í dag vegna þjálfunar í samskiptum kynþátta Um átta þúsund verslunum kaffihúsakeðjunnar Starbucks munu loka í klukkutíma síðar í dag svo starfsmenn fyrirtækisins geti sótt námskeið í samskiptum kynþátta. 29.5.2018 12:46
Alberto varð tveimur fréttamönnum að bana Tveir fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar WYFF létust þegar tré féll á bíl þeirra. Voru þeir á ferð um Norður-Karólínu að fjalla um storminn Alberto sem valdið hefur töluverðum usla í Bandaríkjunum. 29.5.2018 11:13
Þorsteinn krefst 5,6 milljarða frá Kópavogsbæ Þorsteinn Hjaltested, ábúandi á Vatnsenda, hefur stefnt Kópavogsbæ til greiðslu 5,6 milljarða í eignarnámsbætur vegna eignarnáms bæjarins á landi úr Vatnsenda árið 2007. 29.5.2018 10:28