Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Ísland best á heildina litið að mati TripAdvisor

Ísland er efst á blaði í þremur flokkum í nýrri könnun ferðasíðunnar Tripadvisor. Ísland er best á heildina litið sem og þegar kemur að veitingastöðum og upplifunum að mati Tripadvisor.

Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak

Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél.

Alberto varð tveimur fréttamönnum að bana

Tveir fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar WYFF létust þegar tré féll á bíl þeirra. Voru þeir á ferð um Norður-Karólínu að fjalla um storminn Alberto sem valdið hefur töluverðum usla í Bandaríkjunum.

Þorsteinn krefst 5,6 milljarða frá Kópavogsbæ

Þorsteinn Hjaltested, ábúandi á Vatnsenda, hefur stefnt Kópavogsbæ til greiðslu 5,6 milljarða í eignarnámsbætur vegna eignarnáms bæjarins á landi úr Vatnsenda árið 2007.

Sjá meira