Íhugar að hætta með vinsælt hestagerði vegna fingralangra farar- og bílstjóra Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum, veltir því nú fyrir sér hvort að hann eigi að hætta með hestagerði við veginn á milli Gullfoss og Geysis sem hann setti upp sjálfur við góðar viðtökur. 5.5.2018 21:30
Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle. 5.5.2018 21:00
Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. 5.5.2018 19:30
Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. 5.5.2018 18:30
Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5.5.2018 17:55
Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. 5.5.2018 17:14
Notuðu her dróna til að trufla lögregluaðgerð Bíræfnir gíslatökumenn nýttu sér her dróna til þess að trufla aðgerðir gíslabjörgunarsveitar FBI í ónefndri bandarískri borg síðasta vetur. 4.5.2018 23:30
„Hnífar, hnífar, hnífar“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag ársfund NRA, Skotvopnasamtök Bandaríkjanna. Varði hann skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og sagði spítala í miðborg London líkjast spítala á stríðssvæðum vegna tíðra hnífaárása. 4.5.2018 21:58
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4.5.2018 19:33
Kviknaði í út frá fartölvu á fatahrúgu Eldur sem upp kom í kjallaraíbúð við Óðinsgötu þann 21. apríl kviknaði út frá fartölvu. 4.5.2018 18:36