Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi flokksins var kynntur í dag. 4.5.2018 18:25
Vilja tala við mann með hulið andlit í tengslum við bensínsprengjuárásina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést í meðfylgjandi myndbandi í þágu rannsóknar. 4.5.2018 17:33
Sex og hálft ár fyrir fíkniefnasmygl en ferðafélaginn sleppur Jerzy Arkadiusz Ambrozy, pólskur ríkisborgari á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi vegna innflutnings á 11,5 lítrum af amfetamínbasa 3.5.2018 16:17
Bein útsending: 90 ára stórafmæli Félags atvinnurekenda Félag atvinnurekenda fagnar stórafmæli 21. maí næstkomandi, en þá eru 90 ár frá stofnun Félags íslenskra stórkaupmanna, eins og félagið var þá kallað. Af því tilefni boðar FA til ráðstefnu og afmælismóttöku í Gamla bíói kl. 15-18 í dag. 3.5.2018 14:45
Bein útsending: Endurhæfing alla leið Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi 3.5.2018 14:30
Ruiz talar norsku og stendur við fréttaflutning sinn af Guðmundi Spartakusi Aðalmeðferð í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn blaðamanninum Atla Má Gylfasyni hófst í dag. 3.5.2018 12:30
„Komst þú inn í Ísland? Ekki ég, það var fullt“ Doug Lansky, alþjóðlegur fyrirlesari og ráðgjafi í ferðamálum, segir að íslensk yfirvöld og ferðaþjónustufyrirtæki ættu að setja upp bókunarkerfi fyrir ferðamenn á helstu ferðamannastaði landsins. 2.5.2018 15:15
Vilja móta risavaxna andlitsmynd af Trump í bráðnandi jökul Hópur Finna sem berst gegn loftslagsbreytingum hyggst safna fé til þess að móta risavaxna andlitsmynd af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í einn af jöklum norðurslóða 2.5.2018 10:57
Sögufrægur gítarframleiðandi í þrot Lánveitendur hins sögufræga bandaríska gítarframleiðanda Gibson hafa tekið yfir fyrirtækið eftir að stjórnendur þess óskuðu eftir því að fyrirtækið yrði tekið til gjalþrotameðferðar. 1.5.2018 23:30
Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. 1.5.2018 19:34