Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. 11.2.2018 17:45
Björgunaraðilar unnið þrekvirki við að koma fólki til byggða Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi hafa aðstoðað fólk í hátt á annað hundrað bílum í dag til byggða vegna veðurs. Enn sitja bílar fastir og er líklegt að aðgerðir standi yfir fram á nótt. 10.2.2018 23:15
Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. 10.2.2018 21:25
Cattrall mjög óhress með samúðarkveðjur Parker Breska leikkonan Kim Cattrall er verulega óhress með samúðarkveðjur frá Söruh Jessicu Parker vegna fráfalls bróður hennar sem lést á dögunum. 10.2.2018 21:16
Icelandair semur við flugmenn Icelandair ehf. og Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA )hafa undirritað kjarasamning sem gildir til 31. desember 2019. Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu hjá FÍA. 10.2.2018 20:32
#12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. 10.2.2018 19:45
Leita ferðamanna sem festu bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir upplýsingum um hvort að einhver vegfarandi kannist við að hafa tekið upp ferðamenn sem voru búnir að festa bíl sinn í brekkunni við þjónustumiðstöðina við Þingvelli fyrr í dag. 10.2.2018 19:24
Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10.2.2018 18:04
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10.2.2018 17:23
Hvítt duft í umslagi á nýjum vinnustað Árna Páls Lögregla hefur lokað fyrstu hæð skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES í Brussel eftir að starfsmaður þar opnaði umslag sem innihélt hvítt efni. Fimm Íslendingar starfa fyrir sjóðinn. 9.2.2018 16:36