Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi

Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú.

Icelandair semur við flugmenn

Icelandair ehf. og Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA )hafa undirritað kjarasamning sem gildir til 31. desember 2019. Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu hjá FÍA.

Leita ferðamanna sem festu bíl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir upplýsingum um hvort að einhver vegfarandi kannist við að hafa tekið upp ferðamenn sem voru búnir að festa bíl sinn í brekkunni við þjónustumiðstöðina við Þingvelli fyrr í dag.

Jóhann Jóhannsson látinn

Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær

Sjá meira