Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. 9.2.2018 14:48
Starfsmaður barnaverndar áfram í gæsluvarðhaldi Maðurinn mun sitja í gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. 9.2.2018 14:19
Kjarnorkuvísindamenn handteknir vegna Bitcoin-graftar Eru þeir grunaðir um að hafa notað ofurtölvur til þess að grafa eftir rafmyntinni Bitcoin. 9.2.2018 13:31
Komið í veg fyrir lokun alríkisins Bandaríska þingið hefur samþykkt lög um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi bandarískra alríkisstofnana. Þarf Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nú aðeins að skrifa undir lögin til þess að koma í veg fyrir lokun stofnanna. 9.2.2018 13:06
Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. 9.2.2018 11:50
4,6 milljónir endurgreiddar vegna 47 þúsund kílómetra aksturs þingmanns Alþingi endurgreiddi þingmönnum tæpar 30 milljónir króna vegna aksturskostnaðar á síðasta ári. 8.2.2018 16:25
Stórkostlegt gáleysi FH-ingsins staðfest af Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli FH-ingsins Harjit Delay sem krafðist skaðabóta vegna slyss sem varð haustið 2014. Féll hann úr stúku á Þórsvelli þegar hann reyndi að gefa leikmanni FH "fimmu“ úr stúkunni. 8.2.2018 15:48
Voru ekki látnir vita að fluginu var aflýst Air Iceland Connect hefur verið gert að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, um 30 þúsund krónur, í skaðabætur vegna þess að flugi þeirra frá Reykjavíkur til Ísafjarðar var aflýst. 8.2.2018 10:37
Andstæðir pólar tókust á um ágæti borgarlínu Segja má að fulltrúar andstæðra póla um hvort byggja ætti hina svokölluðu borgarlínu eða ekki hafi tekist á á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag 7.2.2018 16:00
Birta myndband af sjötíu bíla árekstri Einn lést og minnst fimm slösuðust í árekstrinum sem átti sér stað í Bandaríkjunum. 7.2.2018 10:12