Lögreglan lýsir eftir Kristjáni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Geir Valentín Ólafssyni, 20 ára. 1.2.2018 18:21
Segja ágreining milli Helgu og annarra starfsmanna ástæðu starfsloka Stjórn Birtíngs segir að ástæða starfsloka Helgu Arnardóttur, sem hætti í gær sem yfirritstjóri félagsins, hafi verið óleysanlegur ágreiningur á milli hennar og annarra starfsmanna. 1.2.2018 18:10
Eygló nýr stjórnarformaður LÍN Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur stjórnarformann stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna. 1.2.2018 17:52
„Ertu með mér í liði?“ Rod Rosenstein, aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, var spurður af Donald Trump hvort að hann væri með sér í liði þegar Rosenstein heimsótti Hvíta húsið í desember á síðasta ári. 31.1.2018 23:30
Bein útsending: Enn eitt geimskot Space X Geimfyrirtækið Space X mun senda gervihnött á sporbraut um Jörðu í kvöld. Þetta er annað geimskot fyrirtækisins á árinu. 31.1.2018 21:22
„Megum ekki vanmeta þá hæfileika sem barnaníðingar búa yfir til að blekkja“ „Það gefur auga leið að þetta er mikið áfall fyrir alla þá sem starfa í þessum málaflokki,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. 31.1.2018 20:00
Ný tæki á Leitarstöð Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélag Íslands hefur nú endurnýjað að stórum hluta tækjabúnað Leitarstöðvarinnar til skipulegrar leitar að brjóstakrabbameini. Safnað var fyrir tækjunum í Bleiku slaufunni 2016. 31.1.2018 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Yfirvöld voru í fjórgang látin vita af meintum brotum starfsmanns skammtímaheimilis fyrir ungmenni, samkvæmt heimildum fréttastofu, en fjallað hefur verið um mál hans síðustu daga. 31.1.2018 18:15
Keyptur út vegna Panamaleka-rannsóknar Hjalti Halldórsson og Bjartmar Pétursson hafa keypt hlut Sigurðar Gísla Björnssonar í fyrirtækinu Bacco Seaproducts. Meint skattalagabrot Sigurðar Gísla eru til rannsaknar hjá skattrannsóknarstjóra en málið var tekið til rannsóknar eftir Panama-lekann. 31.1.2018 17:26
Barnabarn Bobby Kennedy svarar stefnuræðu Trump Fulltrúardeildarþingmaðurinn Joseph Kennedy III, barnabarn Robert Kennedy, og ein helsta vonarstjarna demókrata í Bandaríkjunum mun flytja svar flokksins við fyrstu stefnuræðu Donald Trump 30.1.2018 23:30