Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Missti stjórn á lögreglubíl í eftirför

Fytja þurfti tvö lögreglumenn á sjúkrahús eftir að lögreglubifreið þeirra hafnaði á ljósastaur á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðdegis í dag

Stór skjálfti í Bárðarbungu

Nokkur skjálftavirkni hefur verið í Bárðarbungu það sem af er degi. Stærsti skjálftinn mældist 4,9 að stærð.

Telur sig vita um tíu brotaþola starfsmanns Barnaverndar

Sævar Þór Jónsson, réttargæslumaður pilts sem kært hefur starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur fyrir áralöng kynferðisbrot, segist hafa upplýsingar sem bendi til þess að maðurinn kunni að hafa brotið gegn tíu einstaklingum.

Næstráðandi FBI hættir óvænt

Andrew McCabe, aðstoðarforstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, tilkynnti starfsmönnum í dag að hann mundi láta af störfum í dag.

Sjá meira