Sá sem gaf út eldflaugaviðvörunina á Hawaii hélt að árás væri yfirvofandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2018 18:09 Mikil ringulreið ríkti á Hawaii þann 13. janúar. Vísir/AFP Starfsmaðurinn sem sendi út eldflaugaviðvörun til þeirra sem staddir voru á Hawaii fyrir nokkrum vikum hélt að árás væri yfirvofandi. Hann hefur verið fluttur á milli starfa hjá Almannavörnum Hawaii.Töluverð skelfing greip um sig þegar viðvörun um yfirvofandi eldflaugaárás var send í fjölmörg símtæki og eftir öðrum leiðum til íbúa Hawaii og annarra sem þar voru staddir þann 13. janúar síðastliðinn. Alls tók það yfirvöld 38 mínútur að senda út opinber skilaboð þess efnis að árás væri ekki yfirvofandi.Washington Post greinir fráþví að bráðabirgðarannsókn á atvikinu hafi leitt í ljós að starfsmaðurinn sem sendi út viðvörunina hafi misskilið skilaboð sem honum bárust á meðan á æfingu sem ekki var á dagskrá stóð.Skilaboðin sem send voru á eyjaskeggja.Vísir/AFPMisskilningur vegna skyndilegrar æfingar Er atvikinu lýst sem svo að yfirmaður næturvaktarinnar hjá Almannavörnum Hawaii hafi ákveðið að prófa starfsmenn dagvaktarinnar sem voru að mæta til vinnu.Yfirmaður dagvaktarinnar taldi hins vegar að æfingin væru ætluð starfsmönnum næturvaktarinnar og fylgdist því ekki með æfingunni.Þegar yfirmaður næturvaktarinnar hringdi svo í þá starfsmenn sem tóku þátt í æfingunni var enginn til staðar til þess að hafa eftirlit með þeim.Spilaði yfirmaðurinn hljóðrituð skilaboð frá herstjórn Bandaríkjahers í Kyrrahafi um að árás væri yfirvofandi. Tekið var fram í skilaboðunum að um æfingu væri að ræða en fyrir mistök virðist einnig hafa verið fram að ekki væri um æfingu að ræða.Starfsmaðurinn sem sendi hina örlagaríku viðvörun virðist ekki hafa heyrt þann hluta skilaboðana sem tiltók að um æfingu væri að ræða. Hélt hann því að áras væri yfirvofandi og sendi út aðvörunina.Starfar hann hjá Almannavörnum Hawaii en hefur verið færður til í starfi þar sem hann hefur ekki lengur aðgang að viðvörunarkerfum. Bandaríkin Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Starfsmaðurinn sem sendi út eldflaugaviðvörun til þeirra sem staddir voru á Hawaii fyrir nokkrum vikum hélt að árás væri yfirvofandi. Hann hefur verið fluttur á milli starfa hjá Almannavörnum Hawaii.Töluverð skelfing greip um sig þegar viðvörun um yfirvofandi eldflaugaárás var send í fjölmörg símtæki og eftir öðrum leiðum til íbúa Hawaii og annarra sem þar voru staddir þann 13. janúar síðastliðinn. Alls tók það yfirvöld 38 mínútur að senda út opinber skilaboð þess efnis að árás væri ekki yfirvofandi.Washington Post greinir fráþví að bráðabirgðarannsókn á atvikinu hafi leitt í ljós að starfsmaðurinn sem sendi út viðvörunina hafi misskilið skilaboð sem honum bárust á meðan á æfingu sem ekki var á dagskrá stóð.Skilaboðin sem send voru á eyjaskeggja.Vísir/AFPMisskilningur vegna skyndilegrar æfingar Er atvikinu lýst sem svo að yfirmaður næturvaktarinnar hjá Almannavörnum Hawaii hafi ákveðið að prófa starfsmenn dagvaktarinnar sem voru að mæta til vinnu.Yfirmaður dagvaktarinnar taldi hins vegar að æfingin væru ætluð starfsmönnum næturvaktarinnar og fylgdist því ekki með æfingunni.Þegar yfirmaður næturvaktarinnar hringdi svo í þá starfsmenn sem tóku þátt í æfingunni var enginn til staðar til þess að hafa eftirlit með þeim.Spilaði yfirmaðurinn hljóðrituð skilaboð frá herstjórn Bandaríkjahers í Kyrrahafi um að árás væri yfirvofandi. Tekið var fram í skilaboðunum að um æfingu væri að ræða en fyrir mistök virðist einnig hafa verið fram að ekki væri um æfingu að ræða.Starfsmaðurinn sem sendi hina örlagaríku viðvörun virðist ekki hafa heyrt þann hluta skilaboðana sem tiltók að um æfingu væri að ræða. Hélt hann því að áras væri yfirvofandi og sendi út aðvörunina.Starfar hann hjá Almannavörnum Hawaii en hefur verið færður til í starfi þar sem hann hefur ekki lengur aðgang að viðvörunarkerfum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00
Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“