Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu

Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði.

Lýsti því hvernig Woody Allen misnotaði hana

Dylan Farrow, dóttir Woody Allen, segir að hann hafi leitt sig upp á háaloft þegar hún var barn þar sem hann misnotaði hana á meðan hún lék sér með leikfangalest bróður hennar.

Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu

Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr.

Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest

Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur.

Fær ekki aðgang að kerfi Vodafone

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur hafnað kröfu Símans um að breytingar verði gerðar á sátt Samkeppniseftirlitsins við Fjarskipti (Vodafone) vegna kaupa fyrirtækisins á rekstri 365 miðla.

Líkfundur í Öræfum

Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum.

Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita undirrituðu viljayfirlýsingu um nýtt rammaskipulag fyrir Kringlusvæðið í dag. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu.

Sjá meira