Mosfellsheiði lokað vegna veðurs Veginum um Mosfellsheiði hefur verið lokað en þar er ekkert ferðaveður 16.1.2018 15:18
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig 16.1.2018 12:39
Telja sig vita hvernig Janne lést Norska lögreglan telur sig vita hvernig Janne Jamtland lést. Talið er að lík hennar hafi fundist í gær. 14.1.2018 14:12
Rann út af flugbraut og steyptist niður sjávarhamra Mildi þykir að enginn hafi slasast þegar farþegaþota rann út af flugbraut flugvallar í Trabzon í Tyrklandi. 14.1.2018 13:12
Sigmundur Davíð um Borgarlínu: „Þetta er í rauninni bara galið“ Formaður Miðflokksins er ekki aðdáandi áforma um Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. 14.1.2018 12:06
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Bitru Flugbjörgunarsveitin á Hellu stóð fyrir fjölmennu minningarkvöldi að kvöldi sama dags, í húsnæði félagsins, þar sem saman komu félagsmenn og ungmenni úr Árnes og Rangárvallasýslum undir handleiðslu Sr. Elínu Kristjánsdóttur. 14.1.2018 10:58
Svona hefur tíminn áhrif á allt og alla Tíminn flýgur áfram og hann teymir okkur á eftir sér. Það er fátt sem getur sloppið undan þeim áhrifum sem tíminn hefur á allt og alla. 14.1.2018 10:37
Víða ófært vegna veðurs Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. 14.1.2018 10:18
Rústuðu H&M verslunum í mótmælaskyni Lögregla í Suður-Afríku skaut gúmmíkúlum til þess að dreifa hópum mótmælenda sem mótmæltu fyrir utan búðir sænska verslunarrisans H&M í Jóhannesarborg. 14.1.2018 09:39
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14.1.2018 09:00