Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp næsta árs Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. 14.12.2017 08:30
Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. 13.12.2017 13:25
Trump heimilar hernum að fjárfesta í flugskýlunum á Íslandi Bandaríski sjóherinn hefur fengið heimild til þess að eyða fjórtán milljónum dollurum, um 1,5 milljarði króna, í að gera nauðsynlegar endurbætur á flugskýlum hersins hér á landi á næsta ári 13.12.2017 11:27
Þýfið eftir jólatónleikastuld fundið Lögreglan á Vestfjörðum hefur fundið nær alla þá hluti sem saknað var eftir að þjófar létu greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á jólatónleikum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. 12.12.2017 16:31
Neyðarástand á Ítalíu eftir mannskæða sprengingu í Austurríki Yfirvöld á Ítalíu hafa lýst yfir neyðarástandi vegna skorts á gasi eftir að mannskæð sprenging varð í gasveri í Austurríki fyrr í dag. Gasverið er mikilvæg dreifingarstöð fyrir gas í Evrópu. 12.12.2017 13:59
Upprifjun fyrir The Last Jedi: Hver eru hvar að gera hvað? Myndin er önnur myndin í þriðja þríleiknum um ævintýri Luke Skywalker og félaga og hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu frá því að The Force Awakens var frúmsýnd árið 2015. 12.12.2017 11:15
Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni. 12.12.2017 10:13
Nýr umhverfisráðherra tók á móti Fossadagatalinu Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tók í dag á móti fyrsta Fossadagatalinu 2018, auk Fossabæklingsins. Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson standa fyrir útgáfu dagatalsins. 11.12.2017 16:51
Eldur í þaki á Grettisgötu Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í þaki húss við Grettisgötu. 11.12.2017 15:56
„Ég heyrði ekki spurninguna því ég var að horfa á brjóstin á þér“ 238 fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi til þess að sýna samfélaginu hvernig viðmóti þær mæti í vinnunni. 11.12.2017 15:03