Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum.

Þýfið eftir jólatónleikastuld fundið

Lögreglan á Vestfjörðum hefur fundið nær alla þá hluti sem saknað var eftir að þjófar létu greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á jólatónleikum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi.

Nýr umhverfisráðherra tók á móti Fossadagatalinu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tók í dag á móti fyrsta Fossadagatalinu 2018, auk Fossabæklingsins. Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson standa fyrir útgáfu dagatalsins.

Eldur í þaki á Grettisgötu

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í þaki húss við Grettisgötu.

Sjá meira