Fjölmiðlakonur rjúfa þögnina: „Við þegjum ekki lengur“ Fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi. Krefjast þær aðgerða. 11.12.2017 14:15
Einn handtekinn eftir sprengingu nærri Times Square Einn hefur verið handtekinn eftir að sprengja sprakk í samgöngumiðstöð í grennd við Times Square í New York fyrir stundu. 11.12.2017 13:14
Messi: Ísland er sýnd veiði en ekki gefin Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins í knattspyrnu og besti knattspyrnumaður heims undafarin ár, virðist bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 7.12.2017 16:34
Íslendingar óskuðu eftir 3.550 miðum á fyrstu 24 tímum HM-miðasölunnar Íslenskir stuðningsmenn óskuðu alls eftir 3.550 miðum á leiki á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á fyrstu 24 tímum miðasölunnar sem hófst í gær. 6.12.2017 16:45
Leita að hugmyndum um framtíðarútlit Hlemmtorgs Reykjavíkurborg hefur boðið þremur arkitektastofum: Landslagi, DLD land design, og Mandaworks frá Svíþjóð að leggja fram hugmyndir að nýju skipulagi á Hlemmtorgi. 6.12.2017 14:20
Breski bóndinn sem lærði að búa til skyr á Íslandi frumkvöðull ársins Sam Moorhouse, ungur breskur bóndi sem ferðaðist um Ísland með það að markmiði að læra að búa til skyr, var valinn frumkvöðull ársins á verðlaunahátíð breskra bænda í síðasta mánuði 6.12.2017 13:48
Aníta og Elínborg meðal „bestu flugfreyja heims“ Flugfreyjur WOW air, þær Aníta Brá Ingvadóttir og Elínborg Jensdóttir, eru á lista breska blaðsins Independent yfir bestu flugfreyjur heimsins. 6.12.2017 10:31
Óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi á Bitruhálsi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Bitruhálsi á móts við Bæjarháls í gærmorgun, mánudaginn 4. desember 5.12.2017 16:09
Bein útsending: Öld einmanaleikans Bataskóli Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir málþingi með yfirskriftinni Öld einmanaleikans kl. 16.30 í dag í Háskólanum í Reykjavík. 5.12.2017 16:00
Fyrrverandi forseti Georgíu handtekinn eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum Mikhael Saakashvili, fyrrverandi forseti Georgíu, var handtekinn í dag í Kiev, höfuðborg Úkraínu, eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum í miðborg höfuðborgarinnar. Mótmælendur sem mótmæltu handtökunni tókst þó að leysa hann úr haldi lögreglu og tókst honum að flýja. 5.12.2017 15:35