Costco ryður sér til rúms á jólatrjáamarkaði Costco hefur hafið sölu á jólatrjám í verslun sinni í Garðabæ. 5.12.2017 14:17
Bankarnir mega reka sameiginlegt seðlaver Samkeppniseftirlitið hefur fallist á að veita Landsbankanum, Íslandsbanka og Arion banka undanþágu til stofnunar og reksturs sameiginlegs seðlavers gegn tilteknum skilyrðum. 5.12.2017 12:39
John Oliver grillaði Dustin Hoffman vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hiti færðist í leikinn þegar þáttastjórnandinn John Oliver og leikarinn Dustin Hoffman tókust á um ásakanir á hendur þeim síðarnefnda um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku 5.12.2017 10:58
Vanmátu uppgang WOW air og annarra lággjaldaflugfélaga Forstjóri KLM, elsta starfandi flugfélag heims, segir að stóru flugfélögin í heiminum hafi vanmetið uppgang og áhrif lággjaldaflugfélaga á borð við WOW Air og Air Asia. Hann segir að stóru flugfélögin hafi hunsað þessu flugfélög á allt að því hrokafullan hátt. 4.12.2017 16:46
Ísland „ósökkvandi flugmóðurskipið í miðju Atlantshafi“ Lagt er til að bandaríski sjóherinn fái rúmlega 14 milljónir dollara, um 1,5 milljarð dollara, til þess að gera nauðsynlegar endurbætur á flugskýlum hersins hér á land 4.12.2017 15:30
Þegar Kryddpíurnar spurðu Karl prins mjög óviðeigandi spurningar Ein af Kryddpíunum svokölluðu tók upp á því á sínum tíma að spyrja Karl Bretaprins að því hvort að hann væri með gat á kynfærunum sínum sem setja mætti skartgrip í, svokallaðan Albert prins. 4.12.2017 14:15
Fortíðardraugar ásækja Alec Baldwin sem Donald Trump í nýju atriði Alec Baldwin mætti enn á ný í gervi Donald Trump í Saturday Night Live þættinum í Bandaríkjunum um helgina. Í atriðinu ásóttu fortíðardraugar forseta Bandaríkjanna. 4.12.2017 11:15
Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð. 4.12.2017 10:45
Flynn lýsir sig reiðubúinn að aðstoða Mueller Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, lýsti sig sekan fyrir dómi af því að hafa logið að bandarísku alríkislögreglunni. Þá hefur hann samþykkt að aðstoða Robert Mueller, sérstakur rannsakandi dómsmálaráðuneytisins. 1.12.2017 23:30
Nærmynd af forsætisráðherra: Dúxinn sem safnar steinum og sýnir töfrabrögð Katrín Jakobsdóttir tók við lyklavöldunum í forsætisráðuneytinu í morgun en hún er aðeins önnur konan sem gegnir því embætti. 1.12.2017 21:00