Heimir við erlenda fjölmiðla: „Eftir HM sækjum við um skilnað frá Króatíu“ Við erum nánast eins og hjón,“ sagði Heimir Hallgrímssonum króatíska landsliðið. 1.12.2017 20:30
Vilja göngubrú yfir Miklabraut Umferðarráð Háaleitisskóla lagði í kvöld friðarljós við gönguljósin yfir Miklubraut við höfuðstöðvar 365 miðla. 1.12.2017 20:00
Áfram í farbanni vegna tungubits Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvart konu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins. 1.12.2017 18:55
Svanhildur og Páll Ásgeir aðstoða Bjarna Svanhildur Hólm Valsdóttir og Páll Ásgeir Guðmundsson hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 1.12.2017 17:16
Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1.12.2017 17:14
Könnun: Hvað á stjórnin að heita? Vísir spyr hvað íkisstjórn Katrínar Jakobsdóttir eigi að heita, 30.11.2017 22:20
NY Times: „Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum“ Svo hljóðar fyrirsögn bandaríska stórblaðsins New York Times á umfjöllun vefútgáfu blaðsins um hina nýju ríkisstjórn Íslands sem tók við völdum í dag. 30.11.2017 20:57
„Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30.11.2017 19:53
Bein útsending: Sinfó, Víkingur, Mozart og Strauss í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, koma fram á tónleikum í Hörpu í kvöld en sjá má tónleikana í beinni útsendingu 30.11.2017 19:15