Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja göngubrú yfir Miklabraut

Umferðarráð Háaleitisskóla lagði í kvöld friðarljós við gönguljósin yfir Miklubraut við höfuðstöðvar 365 miðla.

Áfram í farbanni vegna tungubits

Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvart konu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins.

Verslunin Kostur lokar

Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar.

„Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“

Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið.

Sjá meira