Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Sáttmálinn undirritaður á morgun

Formenn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á morgun í Listasafni Íslands.

Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta

Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun.

Framsókn fundar á Hótel Sögu

Miðstjórnar Framsóknarflokksins fundar nú á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni fundarins er kynning og atkvæðagreiðsla á stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins, VG og Sjálfstæðisflokksins.

Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann

Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins.

Maðurinn grunaður um árásina í New York segist saklaus

Sayfullo Saipov, sem grunaður er um að hafa orðið átta manns að bana í New York í síðasta mánuði er ekið var á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur, hefur lýst sig saklausan af ákæru um morð og aðrar sakargiftir.

Sjá meira