Maðurinn sem sagðist vera ISIS-liði áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 30.11.2017 18:11
Sáttmálinn undirritaður á morgun Formenn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á morgun í Listasafni Íslands. 29.11.2017 22:25
Framsóknarflokkurinn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Miðstjórn Framsóknarflokksins samþykkti samhljóða ríkisstjórnarsáttmála Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokkinn. Flokkstofnanir flokkanna þriggja hafa nú samþykkt sáttmálann. 29.11.2017 22:08
Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29.11.2017 21:39
Framsókn fundar á Hótel Sögu Miðstjórnar Framsóknarflokksins fundar nú á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni fundarins er kynning og atkvæðagreiðsla á stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins, VG og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 20:47
Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29.11.2017 19:45
Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 19:15
Maðurinn grunaður um árásina í New York segist saklaus Sayfullo Saipov, sem grunaður er um að hafa orðið átta manns að bana í New York í síðasta mánuði er ekið var á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur, hefur lýst sig saklausan af ákæru um morð og aðrar sakargiftir. 28.11.2017 23:30
Trump um eldflaugaskot N-Kóreu: „Við sjáum um þetta“ "Við sjáum um þetta,“ sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn í Hvíta Húsinu í dag eftir að Norður-Kórea skaut á loft eldflaug fyrr í dag. Þetta var fyrsta eldflaugaskot Norður-Kóreu 28.11.2017 21:45